RÚV okkar allra – fyrir þig

54%

nota ljósvaka- miðla RÚV daglega

78%

nota miðla RÚV í hverri viku

86

notkun á miðlum RÚV á dag í mínútum

73,5%

Bera mjög eða frekar mikið traust til fréttastofu RÚV

Útvarp og sjónvarp, ljósvakamælingar Gallups 2023.  Maskína: Traust til fréttastofu RÚV, desember 2023

Stefna endurspeglar viðhorf þjóðar

EFNI OG ÞJÓNUSTA RÚV FANGAR, VARÐVEITIR OG MIÐLAR SÖGUM ÞJÓÐARINNAR

VEITIR MÉR GAGNLEGAR OG FRÆÐANDI UPPLÝSINGAR

Viðhorfskönnun Gallups, maí 2023

Fjölbreytt dagskrá

14%

meira íslenskt

Pilur
22%

meira norrænt

Skandinavia_Pilur
18%

minna bandarískt

usa_Pilur

Breyting á uppruna dagskrár RÚV frá 2019 til 2023

Stefán Eiríksson

útvarpsstjóri

„Ríkisútvarpið okkar allra er ein mikilvægasta menningarstofnun þjóðarinnar. Það hefur frá upphafi haft það mikilvæga hlutverk að miðla fréttum, fróðleik, menningu, fræðslu og skemmtiefni í öllum myndum til Íslendinga. Það hefur skrásett sögu okkar og með fjölbreyttum hætti sinnt lýðræðishlutverki sínu og ýmsum menningarlegum skyldum. Framleiðsla og miðlun á margvíslegu efni af öllum toga á íslensku er mikilvæg forsenda þess að við varðveitum og styrkjum íslenska tungu, eflum og styrkjum menningararf okkar og lýðræðislegar stoðir samfélagsins. Fyrir það stöndum við.“

Spila ávarp

Landsmenn ánægðir með þjónustu RÚV

Hversu ánægð(ur) ert þú með þjónustu RÚV gegnum vafra eða smáforrit?

54,7% hlutdeild í mældri útvarpshlustun*

Hvaða íslenski fjölmiðill finnst þér mikilvægastur fyrir þjóðina?

Viðhorfskönnun Gallups, maí 2023.  Rafrænar mælingar á hlustun, Gallup 1. janúar til 31. desember 2023.  *hlutdeildarupplýsingar sýna hlutdeild þeirra stöðva sem mældar eru í rafrænum ljósvakamælingum Gallups en ekki annarra ljósvakamiðla.

Rekstur ársins

  • Hagnaður var af rekstri RÚV að fjárhæð 6,1 milljónir króna
  • Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsgjöld var 484 milljónir króna
  • Fjöldi ársverka var 273 á árinu

Efnahagur og eiginfjárhlutfall

  • Í árslok 2023 voru heildareignir RÚV ohf. 9.477 milljónir króna og eigið fé 1.810 milljónir króna
  • Eiginfjárhlutfall lækkaði á árinu og var 19,1% í árslok 2023
  • Markmið stjórnar er að rekstur RÚV sé ávallt yfirvegaður og hallalaus

Nánar um rekstur og afkomu

RÚV 2026

Ný stefna Ríkisútvarpsins er í senn skýr, aðgengileg og metnaðarfull. Þar er hlutverk okkar skilgreint sem og þau gildi sem við störfum eftir, stefnuáherslur og framtíðarsýn

Áfangar á árinu

Stefan-og-Lilja.original

Nýr samningur um fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu

IMG_7208.original

Tónaflóð Rásar 2 í 40 ára afmælisbúningu á Menningarnótt

Helgalara.max-1200x900

Yfirfæra 12000 segulbönd á stafrænt form

utvarpsthing.

Útvarpsþing 2023

DJI_00892.original

Upplýsingamiðlun og viðbúnaður RÚV vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga

Áherslur í innra starfi

Untitled design (5)

Fólkið og menningin

1175129_OS971A1.max-1200x900

Þekking og þróun

Tónaflóð Rásar 2 á Arnarhóli 2022

Fagmennska og gæði