Viðskipti

Hópmálsóknum gegn Björgólfi vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá dómi þremur hópmálsóknum fyrrverandi hluthafa í Landsbankanum gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Niðurstaða dómsins er sú að ekki sé hægt að líta svo á að allir aðilar að hópmálsóknunum hafi endilega átt...
22.06.2017 - 20:14

Segir galið að taka seðla úr umferð

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir galið að banna fólki að stunda viðskipti sín á milli með peningaseðlum. Besta ráðið við skattsvikum sé að hafa skatta lága og skattkerfið gegnsætt og skilvirkt.
22.06.2017 - 14:23

Búist við gjaldþroti öryggispúðafyrirtækis

Hlutabréf í japanska fyrirtækinu Takata féllu í dag um 55 prósent í kauphöllinni í Tókýó. Fyrirtækið framleiðir öryggispúða í bíla. Framleiðsluvaran reyndist hins vegar meingölluð, þannig að innkalla hefur fjölda bíla til að skipta um púða í þeim....
22.06.2017 - 07:33
Erlent · Asía · Japan · Viðskipti

Ken fáanlegur með snúð í hári

Leikfangadúkkan Ken hefur fengið yfirhalningu hjá leikfangaframleiðandanum Mattel og verður brátt fáanlegur í þremur líkamsgerðum; grannur, breiður og í upprunalegri líkamsgerð. Ken verður að auki fáanlegur í sjö mismunandi húðlitum og níu ólíkum...
20.06.2017 - 16:58

Costco vill fjölga bensíndælum um þriðjung

Costco vill fjölga bensíndælum úr tólf í sextán. Félagið sendi erindi þess efnis til byggingafulltrúa Garðabæjar fyrir skömmu. Costco hefur hins vegar neitað að upplýsa fréttastofu um hversu mikið eldsneyti fyrirtækið selur. Í erindi fyrirtækisins...
20.06.2017 - 10:59

Ákært í breska „Al-Thani málinu“

Breski bankinn Barclays og fjórir fyrrverandi stjórnendur hans hafa verið ákærðir fyrir fjársvik vegna meintra brota í aðdraganda fjármálahrunsins. Þetta er í fyrsta sinn sem gefin er út ákæra gegn breskum banka vegna viðskipta sem tengjast hruninu.
20.06.2017 - 09:45

Íslandsferðir mun dýrari en áður

Tekjulægra fólk kann að hætta við Íslandsferðir sökum mikilla verðhækkana hér á landi, sérstaklega þegar horft er til þróunar gjaldmiðla. Pakkaferðir til Íslands hafa hækkað um 42% í pundum og 28% í evrum milli ára.
20.06.2017 - 06:30

Minni fasteignaviðskipti í upphafi árs

Fasteignaviðskipti fyrstu fimm mánuði ársins voru töluvert minni en þau voru að meðaltali síðasta ár. Í Hagsjá Landsbankans, sem birt var í gær, segir að frá árinu 2009 fram til 2016 hafi verið samfelld aukning viðskipta á fasteignamarkaði á...
15.06.2017 - 14:25

Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum

Seðlabanki Bandaríkjanna ákvað í dag að hækka stýrivexti um 0,25%. Stýrivextir þar í landi standa í 1,25% eftir hækkunina. Vextirnir hafa ekki verið svo háir síðan 2008, þegar þeir lækkuðu skarpt úr 2% í september 2008 niður í 0,25% í desember sama...
14.06.2017 - 20:07

„Það verða miklar hræringar“

Það eru fjórir meginþættir sem ráða vali viðskiptavinar á því hvar hann verslar: Verðið skiptir mestu, svo eru það gæðin. Þá er það upplifunin, eða úrvalið í viðkomandi verslun. Loks tíminn sem fer í að versla. Þessir þættir stýra neytandanum og...
14.06.2017 - 13:14

Dýrabann í fjölleikahúsum í Rúmeníu

Ljón, tígrisdýr, birnir og önnur villt dýr verða bönnuð í fjölleikahúsum í Rúmeníu þegar frumvarp sem samþykkt var í dag verður að lögum.
13.06.2017 - 16:34

Kemur til greina að aðskilja bankastarfsemi

Til greina kemur að að banna fjárfestingarbankastarfsemi viðskiptabanka, setja henni skorður, eða halda áfram með þær kerfisbreytingar sem hafa verið gerðar frá hruni. Þetta er niðurstaða starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra sem kynnt var í dag...
13.06.2017 - 13:37

Auka aðhald og samkeppni á bankamarkaði

Samkeppniseftirlitið og Landsbankinn hafa sæst á að bankinn grípi til aðgerða sem auðvelda viðskiptavinum að færa viðskipti sín annað. Markmiðið er að auka aðhald og efla samkeppni en eftirlitið á í viðræðum við aðra banka um sömu aðgerðir.
12.06.2017 - 20:10

Kaupin á Festi vöktu viðbrögð fjárfesta

Ákveðið hefur verið að olíufélagið N1 kaupi allt hlutafé í félaginu Festi, sem sérhæfir sig í rekstri verslunarfyrirtækja. Gengi hlutabréfa N1 rauk upp í kjölfarið og hækkaði um tæp 10% í viðskiptum dagsins.
09.06.2017 - 21:19

Seðlabankabréfið greitt upp

Ríkissjóður greiddi að fullu upp skuld sína við Seðlabanka Íslands í síðasta mánuði. Eftirstöðvar lánsins voru þá 18,5 milljarðar króna, að því er fram kemur í Markaðsupplýsingum Lánamála ríkisins.
09.06.2017 - 17:13