Viðskipti

TISA samningur í biðstöðu

Viðræður um TISA samninginn eru í biðstöðu og hafa engar ákvarðanir verið teknar um framhaldið. Þetta kemur fram í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata.
06.06.2017 - 16:10

Ætla að reisa verksmiðjuna þótt það tefjist

Terry Jester, stjórnarformaður bandaríska fyrirtækisins Silicor Materials, segir að áform um að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga standi óhögguð, þótt fyrirtækið hafi ákveðið að hægja á undirbúningi. Silicor Materials segir að tafir við...
05.06.2017 - 20:10

Toyota slítur samstarfi við Tesla

Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við bandaríska rafbílaframleiðandann Tesla og hyggst hefja eigin þróun á rafbílum. AFP greinir frá.
03.06.2017 - 09:16

Heildarmat fasteigna hækkar um 13,7 prósent

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um tæp fjórtán prósent frá yfirstandandi ári og verður 7.288 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár Íslands fyrir árið 2018.
02.06.2017 - 10:35

Nýr Björgúlfur EA til Dalvíkur

Það var mikið um dýrðir á Dalvík í dag þegar nýr ísfisktogari, Björgúlfur EA 312, kom þar til heimahafnar. Nýja skipið leysir af hólmi 40 ára gamlan skuttogara með sama nafni.
01.06.2017 - 15:30

Segir víða svigrúm til að lækka verð

Fyrirtæki hér á landi hafa ekki gert nóg af því að skila styrkingu krónunnar til neytenda, að mati Þórarins Ævarssonar, framkvæmdastjóra IKEA á Íslandi. „Síðasta eitt og hálft ár hef ég verið gagnrýninn á það að almenningur hafi ekki fengið að njóta...
01.06.2017 - 10:31

Costco ekki ástæðan fyrir lokun Intersport

Íþróttavöruverslunin Intersport lokar á næstunni eftir nítján ára rekstur hér á landi. Jón Björnsson, forstjóri Festis, sem rak Intersport, segir aðspurður að innkoma CostCo á markaðinn hafi ekkert með þessa ákvörðun að gera enda sú verslun ekki með...
30.05.2017 - 12:02

Vilja gera upplýsingar um fyrirtæki ókeypis

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis leggur til að frumvarp Pírata, um að hægt verði að fletta upplýsingum um stjórnendur fyrirtækja upp ókeypis á netinu, verði samþykkt. Nú þarf að greiða fyrir þessar upplýsingar.
28.05.2017 - 15:30

Örtröð í Costco

Fjöldi fólks hefur notað sér frí úr vinnunni á uppstigningardag og lagt leið sína í verslunina Costco í Kauptúni í Garðabæ. Margir viðskiptavinir voru komnir þangað þegar verslunin var opnuð klukkan tíu í morgun. Stöðugur straumur bíla hefur legið...
25.05.2017 - 13:34

Moody's lækkar lánshæfismat Kína

Matsfyrirtækið Moody's lækkaði lánshæfismat kínverska ríkisins í nótt. Fyrirtækið varar við því að skuldir hagkerfisins fari hækkandi þar sem von er á því að vöxtur þess fari minnkandi á næstu árum. Einkunnin fer úr A1 niður í Aa3, en Moody...
24.05.2017 - 06:13
Erlent · Asía · Kína · Viðskipti

Íslendingar fylltu innkaupakerrurnar í Costco

Opnun Costco hefur vakið mikla athygli og það voru fjölmargir sem lögðu leið sína í verslunina í morgun. Nærri tvö hundruð stóðu í röð fyrir utan þegar verslunin var opnuð en sá fyrsti mætti fyrir miðnætti í gær. Flestir keyptu meira en þeir ætluðu...
23.05.2017 - 13:38

Ætla ekki að bregðast við verði Costco

Hlutabréf í olíufélögunum snarlækkuðu í morgun. Forstjóri Skeljungs segir að Costco selji eldsneyti á kostnaðarverði til að fá fólk inn í vöruhúsið, olíufélögin geti ekki keppt við það.
22.05.2017 - 12:43

Skeljungur í viðræður um kaup á 10-11

Skeljungur hf. og hluthafar í Basko ehf., sem á meðal annars verslanir 10-11, hafa ákveðið að hefja samningaviðræður um kaup Skeljungs á Basko. Basko ehf. rekur einnig fimm kaffihús undir merkjum Dunkin' Donuts og þrjár Iceland-verslanir, svo...
21.05.2017 - 22:55

Costco breytir verslunarmynstrinu

Koma bandaríska verslunarrisans Costco á íslenskan búðamarkað á eftir að hafa áhrif á samsetningu verslana hérlendis. Annars vegar verða verslanir með lágt vöruverð þar sem hægt er að kaupa mikið magn á lágu verði, hins vegar gæðabúðir með hærra...
21.05.2017 - 16:52

Íslendingar tilraunadýr Costco?

Markmið Costco er kannski að nota Íslendinga sem tilraunadýr. Þetta er mat forstöðumanns Rannsóknarseturs verslunarinnar. Costco opnar í Kauptúni í Garðabæ á þriðjudaginn. Hluti plansins fyrir utan verslunina er enn afgirtur vegna framkvæmda og svo...
19.05.2017 - 19:01