Viðskipti

Íslandsbanki hagnast um 3,5 milljarða

Hagnaður Íslandsbanka af reglulegri starfsemi á fyrsta ársfjórðungi var þrír og hálfur milljarður króna sem er sambærilegt við sama tímabil í fyrra samkvæmt tilkynningu frá bankanum. Hagnaður eftir skatta var þrír milljarðar en var þrír og hálfur...
11.05.2017 - 11:06

Lífeyrissjóðir selja í VÍS

Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hafa selt stóra hluti í VÍS – Vátryggingafélagi Íslands – eftir átök um stjórn fyrirtækisins.
11.05.2017 - 07:33

Stofnar eigin vef en leggur Vísi til fréttir

Fréttablaðið stofnar sinn eigin vef eftir að samningur um kaup Vodafone á öllum ljósvaka- og netmiðlum 365 taka gildi, að því gefnu að Samkeppniseftirlitið samþykki viðskiptin. Vefurinn verður mun minni umfangs en Vísir en á að styðja við bakið á...
10.05.2017 - 17:31

Lausn Iceland-deilunnar ekki í sjónmáli

Ætla má að það taki nokkur ár að fá úr því skorið hvort einkaleyfi bresku verslanakeðjunnar Iceland á nafninu Iceland verði ógilt, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu.
10.05.2017 - 13:15

Ólafur fyrir þingnefnd á miðvikudaginn

Ólafur Ólafsson í Samskipum kemur á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á miðvikudaginn. Þetta staðfestir Jón Steindór Valdimarsson, framsögumaður nefndarinnar í umfjöllun um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um sölu Búnaðarbankans.
10.05.2017 - 12:28

Evrópskt eftirlit á mörkuðum

Alþingi samþykkti í gær ný lög um evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði. Kerfinu er ætlað að vernda hagsmuni almennings og fjármálamarkaðarins með því að stuðla að stöðugleika og heilbrigði fjármálakerfisins á innri markaði EES.
10.05.2017 - 11:43

Kushner hagnast á umdeildri reglugerð

Jared Kushner sagðist hættur öllum afskiptum af daglegum viðskiptum fjölskyldufyrirtækisins þegar hann tók til starfa sem ráðgjafi forseta Bandaríkjanna. Systir hans notar nafn hans óspart á kynningarfundum með kínverskum fjárfestum.
07.05.2017 - 07:47

1,8 milljarðar greiddir í arð hjá HB Granda

Aðalfundur sjávarútvegsfyrirtækisins HB Granda samþykki í dag að greiða arð 1,8 milljarða króna í arð til hluthafa, eða eina krónu á hvern hlut í félaginu. Arðurinn verður greiddur út 31. maí.
05.05.2017 - 21:44

FME gerir athugasemdir við stjórn Borgunar

Fjármálaeftirlitið gerir nokkrar athugasemdir varðandi hlutverk stjórnar Borgunar og störf og gerir meðal annars athugasemd við að stjórnin hafi ekki sett félaginu stefnu sem greinir hagsmunaárekstra. FME hefur krafist viðeigandi úrbóta og að Borgun...
04.05.2017 - 20:55

KEA segist ekki hafa beitt blekkingum

Fjárfestingarfélagið KEA vísar því á bug að hafa blekkt bæjarfulltrúa Akureyrarbæjar þegar félagið keypti hlut sveitarfélagsins upp á 15% í nýsköpunarsjóðnum Tækifæri hf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum, þar sem segir að í Fréttablaðinu í...
04.05.2017 - 15:10

Sala Akureyrarbæjar á Tækifæri enn gagnrýnd

Fjárfestingar- og nýsköpunarsjóðurinn Tækifæri skilaði 555 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Akureyrarbær seldi fjárfestingarfélaginu KEA hlut sinn í sjóðnum snemma á síðasta ári, í leyndu söluferli, á 120 milljónir króna, 24 milljónum undir...
04.05.2017 - 11:53

Tíu milljarða skuld Wernersbræðra gjaldfallin

Um tíu milljarða skuld Karls og Steingríms Wernerssona og Guðmundar Ólasonar er nú gjaldfallin og er í innheimtuferli. Þetta staðfestir Grímur Sigurðsson, skiptastjóra þrotabús Milestone. 
03.05.2017 - 12:41

ESA rannsakar ríkisábyrgð Landsvirkjunar

ESA, Eftirlitsstofnun EFTA hóf í dag rannsókn á því hvort ríkisábyrgð á svokölluðum afleiðusamningum, sem Landsvirkjun hefur gert til að verjast gengis- og vaxtaáhættu, feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð samkvæmt EES-samningnum. Stofnunin segir að svo...
03.05.2017 - 12:23

Ekkert sem bannar eignafærslu

Það er ekkert sem bannar gerning eins og þann þegar eignarhald á Lyfjum og heilsu færðist frá Karli Wernerssyni til sonar hans. Þetta segir dósent í lögfræði. Almennt séð eigi þrotabú hins vegar möguleika á því að rifta slíkum ráðstöfunum.
02.05.2017 - 22:41

Lyf og heilsa til sonar Karls Wernerssonar

Karl Wernersson fjárfestir á ekki lengur lyfjaverslunarkeðjuna Lyf og heilsu. Rúmlega tvítugur sonur hans hefur eignast viðskiptaveldi föður síns. Leiðréttum ársreikningi með breyttu eignarhaldi var skilað daginn eftir að Karl var dæmdur í fangelsi...
02.05.2017 - 19:13