Viðskipti

Fjöldauppsagnir hjá Lego

Danski leikfangaframleiðandinn Lego tilkynnti í dag að um fjöldauppsagnir hjá fyrirtækinu. Átta prósentum starfsmanna - um 1.400 manns verður sagt upp störfum. Þeirra á meðal eru 500 til 600 starfsmenn Lego í Danmörku.  Ástæða uppsagnanna er sögð...
05.09.2017 - 09:14

Evrópa á undanhaldi - Ísland horfi austur

Ef Íslendingar ætla að halda áfram að vera samkeppnishæf þjóð og selja vöru og þjónustu þar sem mestur fjöldinn er þarf að laga utanríkisþjónustuna að því, segir utanríkisráðherra. Aðeins sex prósent íbúa jarðarinnar búa nú í Evrópu. Þeir voru 11...
02.09.2017 - 11:58

Fiskveiðar aukast en verðmætið minnkar

Fiskveiðiárinu 2016/2017 lýkur á miðnætti en nýtt fiskveiðár tekur jafnan gildi 1. september. Afli íslenska fiskveiðiflotans var ríflega milljón tonn á tímabilinu og jókst nokkuð milli ára. Áætlað verðmæti aflans upp úr sjó var 115,5 milljarðar...
31.08.2017 - 16:06

Félag Róberts Wessman eignast 88% hlut í DV

Eignarhaldsfélagið Dalurinn, sem er í fimmtungseigu Róberts Wessmann, eignaðist í síðustu viku ríflega 88% hlut í Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.
30.08.2017 - 12:37

Gamma eina fyrirtækið með skortstöðu

Fjármálafyrirtækið Gamma - Capital Management er eina félagið sem tilkynnt hefur um skortstöðu til Fjármálaeftirlitsins síðan reglugerð um skortsölu tók gildi 1. júlí.
29.08.2017 - 10:48

Hagnaður leigufélags 1,1 milljarður

Leigufélagið Heimavellir sem leigir út rúmlega 1800 íbúðir var með rúmlega 1,4 milljarð króna í leigutekjur fyrstu sex mánuði þessa árs. Hagnaður félagsins var tæpur 1,1 milljarður króna að því er fram kemur í árshlutareikningi þeirra í Kauphöllinni...
29.08.2017 - 08:20

Costco ekki í verðbólgumælingu fyrr en í mars

Breytingar á verði matar- og drykkjarvöru, sem orðið hafa í lágvöruverðsverslunum með komu verslunarinnar Costco í Garðabæ, koma ekki beint fram í neysluverðsvísitölu Hagstofunnar fyrr en í mars á næsta ári. Ekki er þó ólíklegt að áhrif...
28.08.2017 - 16:00

Óðaverðbólga á leikmannamarkaði

Fótbolti sogar til sín ævintýralegt fjármagn og verðbólgan í heimi fótboltans er nánast stjórnlaus. Helstu stórstjörnur boltans ganga kaupum og sölum fyrir stjarnfræðilegar upphæðir. Sá dýrasti var keyptur á 220 milljónir evra eða 28 þúsund...
28.08.2017 - 15:49

Örvænting greip um sig á hótelmarkaði í vor

Örvænting greip um sig í vor þegar umræðan var á þann veg að „ferðaþjónustan væri að fara til fjandans." Þetta segir Helgi S. Gunnarsson, forstjóri fasteignafélagsins Regins, í Morgunblaðinu í morgun.
26.08.2017 - 07:58

Erfingi Samsungveldisins í fimm ára fangelsi

Lee Jae-yong, tilvonandi erfingi suður-kóreska tæknirisans Samsung, var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir spillingu. Lee var sakaður um mútur í máli sem leiddi meðal annars til afsagnar fyrrverandi forseta Suður-Kóreu. Almenningur í landinu...
25.08.2017 - 07:28

Þýskir gúmmíbangsar fá skattaafslátt í Ameríku

Ríkisstuðningur við verksmiðjurekstur stórfyrirtækja er hvorki bundinn við Ísland né stóriðjuver. Þannig getur þýski sælgætisrisinn Haribo, sem þekktastur er fyrir litríka gúmmíbangsa og annað hlaupkennt gúmmilaði, reiknað með 2,2 milljarða króna...
24.08.2017 - 04:44

Staða Icelandair sterk í samkeppninni

Framkvæmdastjóri Icelandair segir að staða flugfélagsins sé sterk þrátt fyrir sívaxandi samkeppni. Nýjar vélar sem taki færri farþega geri félaginu kleift að auka sveigjanleika og komast á nýja markaði. 
23.08.2017 - 22:54

Óhagstæðara en áður að leigja út íbúðarhúsnæði

Í Hagsjá Landsbankans, sem birt var í morgun, er fjallað um ávöxtun af útleigu íbúðarhúsnæðis. Þar segir að ávöxtun af útleigu tveggja til þriggja herbergja íbúða í Reykjavík sé um 6%, lægri en víða annarsstaðar á landinu. Þar er bent á að ávöxtunin...
22.08.2017 - 09:30

Spáir því að íslenskan deyi út að óbreyttu

Sala á bókum hér á landi hefur farið úr átta eintökum á hvern Íslending á ári í rúmlega fjögur á sex árum. Ágúst Einarsson, prófessor, segir lengi hafa verið ljóst að þróunin yrði á þennan veg. Verði ekkert að gert deyi íslenskan út.
18.08.2017 - 13:47

Geysivöxtur Wow-air og „ókeypis“ flug

Flugfélagið Wow air ætlar að flytja sex milljónir farþega 2019, í ár verða þeir þrjár. Forstjórinn segir að með því að auka úrval þjónustu hjá fyrirtækinu og fleira geti Wow vonandi innan skamms boðið upp á ókeypis flugsæti.
17.08.2017 - 18:10