Vesturland

Enginn sótti um stöðu læknis í Stykkishólmi

Illa hefur gengið að ráða lækna á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Enginn sótti um stöðu læknis á háls- og bakdeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi og einnig hefur gengið illa að ráða sérfræðinga í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp á...
13.01.2017 - 15:17

Vildu sjá fleiri ráðherra af landsbyggðinni

Sveitarstjórnarmenn víða um land hefðu viljað að fleiri ráðherrar í nýrri ríkisstjórn væru búsettir á landsbyggðinni. Rétt sé þó að gefa þeim svigrúm og fella enga dóma fyrirfram.
12.01.2017 - 13:07

Fá skýrslu um meint einelti í Grundarfirði

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur gert Grundarfjarðarbæ að afhenda stóran hluta skýrslu um meint einelti á vinnustað í bænum sem fyrirtækið Líf og sál vann fyrir sveitarfélagið. Grundarfjarðarbær taldi sig ekki þurfa að afhenda skýrsluna þar...

ASÍ segir útgerð hafa framið verkfallsbrot

Alþýðusamband Íslands segir að útgerðarfélagið Steinunn í Ólafsvík hafi framið verkfallsbrot með því að senda bát til veiða í miðju sjómannaverkfalli. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir athæfi félagsins óþolandi og á því...
11.01.2017 - 12:41

Lítið ferðaveður í kvöld um norðanvert landið

„Fólk ætti ekki að draga það lengi ef það þarf að fara milli landshluta í dag, sérstaklega á norðanverðu landinu,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir að leiðinda veður verði einnig framan af...
08.01.2017 - 13:22

Ítrekað skorið niður til náttúrustofa landsins

Fjárframlag til náttúrustofa landsins hefur dregist mikið saman frá árinu 2008. Formaður samtaka náttúrustofa segir þróunina áhyggjuefni þar sem náttúrustofurnar séu bæði mikilvægt byggðamál og stuðli að þekkingu á náttúrufari í nærumhverfi.
06.01.2017 - 13:47

Tjón ekki bætt eftir snjóflóð á fjallaskíðum

Á sunnudagsmorgni fyrir tæpum tveim árum ákvað Viðar Kristinsson að fara með frænda sínum í stutta fjallaskíðaferð í Gleiðarhjalla, fyrir ofan Ísafjarðarbæ. Þegar þeir voru komnir upp og ætluðu að fara að taka skinnin undan skíðunum gerðist þetta:
04.01.2017 - 14:53

Mikil eftirspurn eftir húsnæði á Akranesi

Fasteignasala á Akranesi árið 2016 var sú mesta eftir hrun segir fasteignasali á Akranesi. Til að bregðast við aukinni eftirspurn eru 90 íbúðir í hönnun eða byggingu á Akranesi.
04.01.2017 - 13:52

Útvarpssendingar komnar í lag á Snæfellsnesi

Útsendingar Rásar 1 og Rásar 2 hafa legið niðri síðan í hádeginu í dag á hluta norðanverðs Snæfellsness, frá Hellissandi austur að Búlandshöfða. Endurvarpssendill varð rafmangslaus eftir að lekaliða sló út. Útvarpsútsendingar á svæðinu eru nú...
30.12.2016 - 17:01

Gistinóttum fjölgar mest á landsbyggðinni

Gistinóttum erlendra ferðamannna á landsbyggðinni fjölgaði mun meira en á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Suðurnesjum á þessu ári en þeim síðustu. Markaðssetning Íslandsstofu á landinu öllu síðustu misseri virðist vera að skila árangri og áfram er...

Rúta valt á Snæfellsnesvegi

Fólksflutningabifreið með 45 manns valt um klukkan fimm í dag á Snæfellsnesvegi við Urriðaá á Mýrum. Fjórir farþegar voru fluttir með sjúkrabílum á heilsugæsluna í Borgarnesi.
29.12.2016 - 18:55

Húsnæði eftirsótt á Akranesi

Fasteignasala á Akranesi, það sem af er ári, er sú mesta eftir hrun segir fasteignasali á Akranesi. Til að bregðast við aukinni eftirspurn eru 90 íbúðir í hönnun eða byggingu á Akranesi.
28.12.2016 - 19:51

Uppfært: Holtavörðuheiði og Bröttubrekku lokað

Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Holtavörðuheiði, en þar hefur verið stórhríð í morgun. Nú eru þar 28 metrar á sekúndu. Hægt er að fara hjáleið um Laxárdalsheiði og Heydal.
28.12.2016 - 10:35

Sluppu úr brennandi bíl

Fjögur ungmenni sluppu með skrekkinn þegar eldur kom upp í bíl þeirra á þjóðveginum rétt sunnan við Búðardal í Dölum á sjöunda tímanum í gær.
27.12.2016 - 13:15

Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu

Björgunarsveitirnar Lífsbjörg, Klakkur og Berserkir á norðanverðu Snæfellsnesi eru í viðbragðsstöðu vegna óveðurs sem nú gengur yfir landið.
27.12.2016 - 10:45