Vesturbyggð

Viðsnúningur í Vesturbyggð

Fólki á Vestfjörðum hefur fækkað frá árinu 1990 en viðsnúningur varð í Vesturbyggð á árunum 2011 til 2014 þegar fólki fjölgaði að nýju. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu sem Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða gerði um stöðuna hjá Vesturbyggð í maí 2015...
09.02.2016 - 10:18

Ekki séð svona mikinn snjó síðan árið 2000

Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á öllum Vestfjörðum. Því var lýst yfir á sunnanverðum fjörðunum um áttaleytið í gærkvöld og norðanverðum Vestfjörðum rétt fyrir klukkan tíu. Á Patreksfirði er í gildi hættustig vegna snjóflóða. Þar hefur...
05.02.2016 - 08:14

Hætt við ráðningu vegna kynferðisbrotadóms

Vesturbyggð hefur ákveðið að falla frá ráðningu skólastjóra við tónlistarskóla sveitarfélagsins. Tilkynnt var um ráðninguna fyrir helgi en fallið frá henni í gær, 10. janúar.
10.01.2016 - 23:08

„Höggið varð mýkra“

Það var reiðarslag fyrir Tálknafjarðarhrepp þegar öllum tuttugu og sex starfsmönnum fiskvinnslunnar Þórsbergs var sagt upp. Það voru um tíu prósent af íbúum hreppsins. Fljótlega varð ljóst að vinnslan yrði ekki opnuð að nýju. Þrátt fyrir það virðist...
01.12.2015 - 19:42

Tveir flöskuhálsar að Vesturbyggð

„Brjánslækjarhöfn er flöskuháls inn og út úr Vesturbyggð,“ segir Valgeir Davíðsson íbúi á Barðaströnd. Hann segir breytingar á Brjánslækjarhöfn nauðsynlegar til að mæta auknu álagi á höfnina. Hann vakti nýverið athygli á málum hafnarinnar á fundi...
24.11.2015 - 12:35

Útgerð efld á Patreksfirði

Byggðastofnun hefur samþykkt að 400 tonna aflamark Byggðastofnunnar, sem tilheyrði Tálknfirðingum, verði veitt af útgerðaraðilum á Tálknafirði og útgerðinni Odda á Patreksfirði sem mun vinna aflann. Þannig mun aflamarkið haldast innan...
23.11.2015 - 14:08

Salthúsið endurbyggt á Patreksfirði

Patreksfirðingum brá mörgum í brún þegar eitt elsta hús bæjarins, Salthúsið, hvarf á dögunum. Unnið er að endurbyggingu hússins í samráði við Minjastofnun. Leitast verður við að varðveita útlit hússins sem hluta af bæjarmynd sem og menningarlegt...
09.11.2015 - 09:33

Gagnrýna niðurrif Salthússins

Nokkrir íbúar á Patreksfirði hafa gagnrýnt harðlega niðurrif á Salthúsinu, einu af elstu verslunarhúsunum á Patreksfirði. Húsið var rifið fyrir stuttu og hafa vinnubrögð sérstaklega verið gagnrýnd.
28.09.2015 - 17:24

Betri og öruggari vegur

Nýr vegkafli og brýr voru opnaðar formlega á Vestfjarðavegi í gær. Nýi vegurinn er 16 kílómetra langur og þverar tvo firði, Kjálkafjörð og Mjóafjörð.
12.09.2015 - 13:37

Grundfirðing rak í átt að Bjargtöngum

Landhelgisgæslan fékk tilkynningu frá línuskipinu Grundfirðingi laust fyrir miðnætti um að það væri orðið vélarvana um 4 sjómílur suður af Bjargtöngum og rak skipið í átt að bjarginu. Landhelgisgæslan kallaði þegar í togarann Ásbjörn sem staddur var...
05.09.2015 - 02:10

Vantar strætó á Tálknafjörð

Næga vinnu er hafa á sunnanverðum Vestfjörðum. Það vantar hins vegar almenningssamgöngur á milli byggðarkjarna svo fólk komist til starfa. Í gær var 29 starfsmönnum fiskvinnslunnar Þórsbergs á Tálknafirði sagt upp.
01.09.2015 - 19:30

Eldurinn reyndist vera vatnsleki

Slökkviliðið á Patreksfirði fékk tilkynningu um mögulegan eld í íbúðarhúsi í bænum laust fyrir miðnætti. Vegfarandi varð var við reyk og hljóð frá reykskynjara.
19.08.2015 - 01:56

Vörubílstjóri sóttur á Kleifaheiði

Björgunarsveitin á Barðarströnd var á miðnætti send upp á Kleifaheiði til að sækja vörubílstjóra sem þar hafði setið fastur frá því snemma í gær. Jónas Sigurðsson, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum, segir að þeir hafi haft áhyggjur af bílstjóranum þar...
26.02.2015 - 08:10

Rafmagnslaust á Patreksfirði

Rafmagnsbilun varð á Patreksfirði klukkan 15:30 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarðar. Viðgerð stendur yfir en bilunin nær til notenda fyrir innan Aðalstræti 100. Vonast er til að viðgerð ljúki fyrir miðnætti.
29.11.2014 - 18:43

Húsnæðisskortur heftir þróun

Víða á landsbyggðinni er mikill skortur á leiguhúsnæði. Í sumum bæjum er allt að fimmtungur íbúðarhúsa eingöngu notaður sem frístundahús. Á stöðum þar sem atvinnulífið hefur tekið kipp komast oft færri að en vilja. Skortur á húsnæði stendur því...