Vestmannaeyjabær

Eyjamenn æfir vegna norska afleysingarskipsins

Bæjarráð Vestmannaeyja segist hafa frétt af því í fjölmiðlum að norska ferjan, sem á að leysa Herjólf af þegar hann fer í slipp, gæti ekki siglt til Þorlákshafna. Eyjamenn verði að hætta að vera áhorfendur að ákvörðunum um samgöngur og taka í...
13.09.2017 - 17:57

Fréttu af takmörkunum skipsins í fjölmiðlum

Ferjan Röst sem á að leysa Herjólf af hólmi þegar hann fer í slipp síðar í mánuðinum hefur ekki heimild til að sigla í Þorlákshöfn ef ekki reynist unnt að lenda í Landeyjahöfn. Þetta gengur þvert á það sem stefnt var að þegar samningar hófust um...
12.09.2017 - 17:16

Eyjamenn fá grænt ljós til að reka Herjólf

Engar „sýnilegar eða augljósar hindranir“ standa í vegi fyrir því að ríkið semji við Vestmannaeyjabæ um rekstur farþegaferju eins og Herjólfs. Þetta er meðal þess sem kemur fram í drögum að lögfræðilegri álitsgerð sem kynnt var á fundi bæjarráðs í...
29.08.2017 - 15:04

Mjaldrarnir fá kannski félagsskap í kvína

Tveir mjaldrar sem Vestmannaeyingar stefna á að flytja inn frá Kína verða ýmist hafðir í sjókví eða í laug á landi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, fagnar því að leyfi hafi fengist bæði frá Umhverfisstofnun og Matvælastofnun fyrir...
24.08.2017 - 08:30

Þrjú kynferðisbrot í rannsókn eftir Þjóðhátíð

Lögreglan í Vestmannaeyjum er með þrjú kynferðisbrot til rannsóknar eftir Þjóðhátíð. Tvö þeirra eru sögð hafa átt sér stað á tjaldsvæðinu inn í Herjólfsdal en eitt í heimahúsi. Eitt brotanna var tilkynnt aðfaranótt laugardags en hin tvö aðfaranótt...
08.08.2017 - 14:38

Á þriðja tug fíkniefnabrota á Þjóðhátíð

Það var erill hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt. Þrír gistu fangageymslur lögreglu vegna ölvunar og óspekta og tveir vegna ofbeldisbrota. Í morgun var framin ein líkamsárás til viðbótar í heimahúsi. Þá hafa á þriðja tug fíkniefnabrota komið...
05.08.2017 - 10:12

Brýna fyrir Eyjamönnum að læsa stórum bílum

Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur brýnt fyrir eigendum stórra ökutækja að skilja þau ekki eftir ólæst með lyklunum í meðan Þjóðhátíð stendur yfir í Herjólfsdal um helgina. Þetta mun vera gert í ljósi hryðjuverka sem hafa verið framin á meginlandi...
04.08.2017 - 14:51

Í fangaklefa eftir árás fyrir utan Húkkaraball

Einn gisti fangaklefa lögreglunnar í Vestmannaeyjum, grunaður um líkamsárás á svæðinu fyrir utan svokallað húkkaraball. Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn, segir í samtali við fréttastofu að sá sem fyrir árásinni varð sé líklega nefbrotinn....
04.08.2017 - 10:38

Vill þriðju ferjuna í innanlandssiglingar

Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að nauðsynlegt sé að kaupa þriðju ferjuna til að tryggja ferjusiglingar innanlands.
31.07.2017 - 08:35

Kæran tekin fyrir strax á morgun

Samgönguráðherra segir að strax á morgun verði farið yfir stjórnsýslukæru Vestmanneyinga vegna synjunar Samgöngustofu um afnot af Akranesferjunni um Verslunarmannahelgina. Hann hefur átt samtöl við bæjaryfirvöld um að Eyjamenn taki yfir rekstur...
30.07.2017 - 12:25

Herjólfur aftur í slipp um miðjan september

„Þetta er að verða sorgarsaga,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum en Vegagerðin hefur tilkynnt bænum að Herjólfur þurfi aftur að fara í slipp eftir miðjan september vegna óvæntra skemmda sem komu í ljós þegar skipið var í slipp í...
12.07.2017 - 09:57

Vilja að „lundinn njóti ætíð vafans“

Lundaveiðitímabilið í Vestmannaeyjum verður með sama hætti og síðustu tvö ár en aðeins verður leyft að veiða lunda í þrjá daga í ágúst. Þetta var samþykkt á fundi umhverfis-og skipulagsráðs Vestmannaeyja í dag. Fulltrúi minnihlutans í ráðinu vildi...
05.07.2017 - 21:34

Bilun veldur truflunum í Eyjum

Bilun kom upp hjá Vodafone á Hvolsvelli í kvöld sem varð til þess að truflanir urðu á útvarps og sjónvarpssendingum á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Samkvæmt tilkynningu frá Vodafone er unnið að viðgerð.
28.06.2017 - 22:14

Silja segir „ojjbara“ eftir sjóferð frá Eyjum

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki par sátt eftir sjóferð með Baldri frá Eyjum til Landeyjahafnar í morgun. „Færi frekar á vaskafati yfir í stað þess að þurfa að fara aftur um borð í þennan dall,“ skrifar Silja sem...
11.05.2017 - 14:37

Ótækt að Baldur sé tekinn af Breiðfirðingum

Hildur Sólveig Sigurðardóttir, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja segir ótækt að eitt byggðarlag þurfi að verða fyrir skerðingum á sínum samgöngum til að halda uppi eðlilegum samgöngum við annað sveitarfélag. Hún vísar til þess að...
03.05.2017 - 08:45