Umhverfismál

Íslenska flóran í einna mestri hættu

Ísland verður eitt viðkvæmasta vistkerfið þegar kemur að hlýnun jarðar. Sviðsstjóri grasafræði hjá Náttúrufræðistofnun segir að ef innfluttar tegundir nái fótfestu hér geti þær gjörbreytt flóru landsins og það sé verulegt áhyggjuefni. Aðalbláber...
23.01.2017 - 11:06

Reykjavík stefnir á að draga úr matarsóun

Reykjavíkurborg stefnir á að draga úr matarsóun á næstu árum. Borgin vill standa fyrir vitundarvakningu meðal íbúa um áhrif matarsóunar. 
23.01.2017 - 19:30

Landvernd kærir fleiri leyfi í Mývatnssveit

Það er ótrúverðugt að Landvernd hafi ekki verið kunnugt um byggingu og starfsemi Hótels Laxár síðastliðið þrjú og hálft ár, að mati lögfræðings Skútustaðahrepps. Sveitarfélagið og umhverfisverndarsamtökin eiga nú í deilum um hótel við Mývatn, sem...
23.01.2017 - 17:00

Matarsóun í Danmörku hefur minnkað um fjórðung

Dregið hefur úr matarsóun í Danmörku um 25 prósent á árunum 2010 til 2015 og er talið að þar vegi þyngst barátta samtakanna Stop spild af mad sem Selina Juul stofnaði árið 2008. Talið er að þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fari...
23.01.2017 - 12:38

Ekki nægjanlega vel fjallað um jarðstrengi

Víðerni á hálendinu eru ekki nægjanlega vel kortlögð í nýrri kerfisáætlun Landsnets, að mati Skipulagsstofnunar. Í áætluninni er gert ráð fyrir jarðstreng yfir hálendið, en stofnunin telur að ekki sé nægilega vel fjallað um takmarkanir jarðstrengja...
23.01.2017 - 12:05

Kæru Kaffibarsins gegn borginni hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru forsvarsmanna skemmtistaðarins Kaffibarsins vegna breytinga sem Reykjavíkurborg gerði á deiliskipulagi á Laugavegi 12b og Laugavegi 16. Til stendur að sameina húsin á Laugavegi 12b við...
22.01.2017 - 11:06

Skortur á fjármagni hindrun í loftslagsmálum

Íslendingar ættu að hjóla meira, auka rafbílanotkun og rækta meiri skóg til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sérfræðingur í umhverfisfræðum segir að landsmenn mættu hafa meiri áhyggjur af loftslagsbreytingum.
19.01.2017 - 19:40

Loftslagsmálin: Lausnirnar þegar til

Ef ríki heims grípa til samskonar lausna í loftslagsmálum og Norðurlöndin hafa þegar gripið til væri hægt að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um fjögur gígatonn á ári fyrir árið 2030. Það samsvarar því að árslosun Evrópusambandsins í dag núllist...
19.01.2017 - 15:33

Dýr í hættu vegna hlýnunar

Fjöldi dýrategunda er nú talinn í útrýmingarhættu vegna loftslagsbreytinga, hækkandi hita á jörðinni á landi og í sjó. Hitinn í fyrra var sá mesti frá upphafi mælinga.
19.01.2017 - 15:21

Umhverfisverndarsinni myrtur í Mexíkó

Mexíkóski umhverfisverndarsinninn Isidro Baldenegro var skotinn til bana að heimili sínu um helgina. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá þessu og hefur eftir yfirvöldum í Chihuahua fylki í Mexíkó. Baldenegro var leiðtogi Tarahumara ættflokks...
19.01.2017 - 06:34

Meirihluti prímata í útrýmingarhættu

Skógarhögg, veiðar og önnur mannanna verk eru þess valdandi að yfir helmingur allra prímatategunda er í útrýmingarhættu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem kom út á dögunum. Meðal tegunda sem eru í hættu eru górillur, simpansar, gibbonapar,...
19.01.2017 - 04:19

Fá falleinkunn fyrir umhverfismál

Núverandi ríkisstjórn fær hærri einkunn fyrir stefnu í umhverfismálum en fyrri ríkisstjórn að mati baráttuhópsins París 1,5 en báðar ríkisstjórnirnar koma illa út úr prófinu. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands telur að mögulega séu breytingar að...
18.01.2017 - 19:26

Kína: Mega ekki lengur vara við loftmengun

Staðbundnum veðurstofum í Kína hefur verið bannað að vara við yfirvofandi loftmengun á sínum svæðum. Þess í stað mega þær segja að þoka sé yfirvofandi ef sýnt þykir að skyggni verði innan við tíu kílómetrar.
18.01.2017 - 18:01
Erlent · Asía · Kína · Umhverfismál

Enn skelfur jörð á Mið-Ítalíu

Jarðskjálfti, um 5,4 að stærð, varð í dag í miðhluta Ítalíu. Skjálftans varð vart í héruðunum Abruzzo, Lazio og Marche. Hann fannst sömuleiðis í Rómarborg, um hundrað kílómetra frá upptökunum. Þau voru skammt frá fjallabænum Amatrice, sem varð illa...
18.01.2017 - 10:49

Loftslagsnefnd fær framlag frá Bandaríkjunum

Fráfarandi Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær um 500 milljóna Bandaríkjadala framlag hennar til Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna. Þrír dagar eru þar til ný stjórn tekur við völdum í Hvíta húsinu. Þetta er önnur greiðslan sem Bandaríkjastjórn reiðir...