Tónlistargagnrýni

Þessi tyggjótík er vel töff!

Alvia Islandia kom af krafti inn í íslensku hipphoppsenuna á síðasta ári með plötu sinni Bubblegum Bitch. Listakonan er dulúðug, ögrandi, flippuð og furðuleg en fyrst og síðast vel svöl á því. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata...

Tilkomumikill hljómur Dirty Projectors

Hljómsveitin Dirty Projectors sendi frá sér nýja breiðskífu í vikunni en fjögur ár eru liðin frá útkomu hinnar rómuðu Swing Lo Magellan. Nýja skífan er samnefnd sveitinni og einnig sú fyrsta sem kemur út eftir að David Longstrath, forsprakki og...
24.02.2017 - 11:08

Tuttugu ár frá útgáfu Baduizm

Nýja sálartónlistarstefnan hafði mikil áhrif fyrir tuttugu árum og gerir enn í dag. Um þessar mundir eru tuttugu ár frá útgáfu fyrstu breiðskífu tónlistarkonunnar Erykah Badu, Baduizm.
17.02.2017 - 15:44

Mýkt, melódíur og einlægur flutningur

Auður, sem er listamannsnafn Auðuns Lútherssonar, hefur vakið athygli undanfarin misseri fyrir kliðmjúk popplög sem keyrð eru í nútímalegum „r og b“ fasa. Nú er komin út plata, hin níu laga Alone, en hún er plata vikunnar á Rás 2.  

Þráðbeint frá hjartanu

Helgi Júlíus, hjartalæknir og lagasmiður, sendir nú frá sér sjöttu breiðskífuna, en hann hefur verið iðinn við kolann á þessum vettvangi undanfarin ár. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þetta verk, sem er plata vikunnar á Rás 2.

Algjör sigur Þóru Einarsdóttur

„Heilt yfir standa söngararnir sig algjörlega frábærlega,“ sagði Helgi Jónsson, tónlistargagnrýnandi Menningarinnar um sýningu Íslensku óperunnar á Evgení Onégin eftir Pjotr Tsjækofskí. „Tatjana í meðförum Þóru Einarsdóttur var, held ég að ég geti...
25.10.2016 - 13:43

Rokkað, rappað og múrarnir rifnir niður

Hljómsveitin Kronika er spánný sveit, skipuð reynsluboltum úr bransanum og á fyrstu plötu sinni, Tinnitus Forte, hrærir hún saman rokki og rappi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þetta verk, sem er plata vikunnar á Rás 2.

Söngfuglar, gítarguðir og Nóbelsskáld

Björn Thoroddsen, gítarleikari, leggur hér fram kántrískotna gítarplötu þar sem hann leiðir saman reynslubolta og ungviði - fingrafim gítarstríðshross og efnilega, alls óþekkta söngspíru. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þetta verk, sem er plata...

Djúp sálarköfun á nýrri plötu Bon Iver

Indie-fólk hljómsveitin Bon Iver gaf nýlega út sína þriðju breiðskífu „22, A Million“. Platan er öðruvísi en fyrri plötur en forsprakki hljómsveitarinnar, Justin Vernon, virðist vera að yfirgefa ímyndina sem hefur fylgt honum frá stofnun bandsins;...
11.10.2016 - 17:00

Löngunarfullar og brothættar melódíur

Sundur er þriðja plata Pascal Pinon sem er nú skipuð tvíburasystrunum Ásthildi og Jófríði Ákadætrum. Platan er varfærin og viðkvæmnisleg og lýsir ástúðinni og hinum óhjákvæmilegu erfiðleikum sem fylgir nánu systkinasambandi. Arnar Eggert Thoroddsen...

Dirty Projectors gefa út nýtt lag

Hljómsveitin Dirty Projectors gaf nýlega út lagið ,,Keep Your Name'', en lagið er það fyrsta sem hljómsveitin sendir frá sér í heil fjögur ár. Lagið hljómaði í hljóðkerfi Lestarinnar í dag og við skoðum líka tónlistarmyndbandið sem því...
06.10.2016 - 17:13

Solange gefur út nýja breiðskífu

Solange gaf á dögunum út sína þriðju breiðskífu. Platan ber heitið „A Seat At The Table“ eða Sæti við borðið. Solange hóf feril sinn sem dansari fyrir stúlknahljómsveitina Destiny's Child, en Solange er yngri systir Beyoncé Knowles.
05.10.2016 - 12:20

Að höggva mann og annan með rafmagnsgíturum

Skálmöld heldur áfram þeysireið sinni um rokkbundnar víkingalendur á fjórðu hljóðversplötu sinni, Vögguvísur Yggdrasils. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þetta verk, sem er plata vikunnar á Rás 2.

James Blake gefur út þriðju breiðskífu

Raftónlistarmaðurinn James Blake gaf út sína þriðju breiðskífu fyrr í sumar er nefnist The Colour In Anything eða liturinn í öllu. Fyrsta plata hans kom út fyrir fimm árum og hefur haft mikil áhrif á meginstrauma popptónlistar. Lestin skoðaði...
26.09.2016 - 17:33

Mjúkt og poppað en tilraunakennt um leið

Spaceland er fjórða breiðskífa Sin Fang. Platan ber með sér nokkuð breyttan hljóðheim frá því sem var þó að grunnurinn sé enn hinn sami. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þetta verk, sem er plata vikunnar á Rás 2.