Tónlist

Hvenær deyr tónlistarstefna?

Rokkið er dautt, pönkið er dautt, poppið er dautt, indie-rokkið er dautt. Tónlistarstefnur virðast deyja hvað eftir annað.
17.05.2017 - 16:50
hip hop · Lestin · Popp · pönk · rokk · Tónlist · Menning

„Hafði mikil áhrif á Madonnu og Britney“

Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur ekki verið áberandi undanfarin ár en ýmsir telja hana þó einn áhrifamesta tónlistamann síðustu áratuga.
21.05.2017 - 16:30

Leitin að stemningu

Hljómsveitin Milkywhale sendu frá sér sína fyrstu breiðskífu á dögunum sem ber nafn sveitarinnar og er sneisafull af hressilegu og dillivænu rafpoppi.
15.05.2017 - 17:12

Renée Fleming syngur Björk

Fyrir skömmu kom út hjá Decca-útgáfunni nýr hljómdiskur með einni þekktustu óperusöngkonu heims, Renée Fleming. Á þessari geislaplötu syngur hún meðal annars þrjú lög eftir Björk. Þegar Björk er annars vegar geta skilin milli dægurtónlistar og...
17.05.2017 - 14:45

Emmsjé Gauti hversdagslegur í nýju myndbandi

Rapparinn Emmsjé Gauti hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið „Lyfti mér upp“.
17.05.2017 - 11:47

Hjartans mál

Gjarna er sungið um hjartans mál í næturþættinum hennar Huldu þar sem hugljúfu lögin eru allsráðandi. Íslenskar og erlendar perlur í bland, strax að loknum miðnæturfréttum.
16.05.2017 - 20:30

„Við lifum í heimi einnota skynditónlistar“

„Ég vil koma á framfæri að við lifum í heimi einnota skynditónlistar, innantómrar tónlistar án nokkurs efnis og ég held að sigur minn geti verið sigur fyrir tónlist og tónlistarfólk sem semur tónlist sem hefur raunverulega þýðingu. Tónlist er ekki...
15.05.2017 - 16:53

Mæðradagurinn

Í dag er þátturinn tileinkaður öllum mæðrum því í dag er mæðradagurinn. Leikin verða lög um mæður og móðurást. Til hamingju með daginn!
14.05.2017 - 18:39

Eitthvað skrýtið í öll lög!

Elíza Geirsdóttir Newman og vinkonunar hennar frá Keflavík voru 16 ára þegar þær sigruðu í Músíktilraunum árið 1992. Elíza er gestur Rokklands í dag.
14.05.2017 - 00:52

Lokaupphitun fyrir Eurovision

Lokaupphitun fyrir Eurovision gleði kvöldsins fór fram í Löðrinu hjá Huldu Geirs en þar mætti Einar Bárðar í skemmtilegt Euro spjall og leikin voru eftirminnileg Eurovision lög í bland við aðra tónlist. Erla Guðmundsdóttir prestur í Keflavík var á...
13.05.2017 - 19:21

Þýddi texta portúgalska lagsins á íslensku

Mikið hefur verið rætt um framlag Portúgal í Eurovision og í dag telja veðbankar að Salvador Sobral fari með sigur af hólmi í kvöld. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason stóðst ekki mátið og þýddi texta lagsins yfir á íslensku og birti á Facebook-síðu...
13.05.2017 - 17:44

Orðinn þreyttur eftir mikið fjölmiðlafár

Líklegt þykir að ítalski keppandinn Francesco Gabbani hái harða baráttu við portúgalska söngvarann Salvador í úrslitum Eurovision í kvöld. Francesco flytur lagið „Occidentali's Karma“ og hefur vakið athygli fyrir óheflaða sviðsframkomu og...
13.05.2017 - 15:17

Sagan á bak við umdeilt sigurlag Úkraínu

Sigurlag Úkraínumanna í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í fyrra, 1944 með söngkonunni Jamölu, var umdeilt. Rússar sögðu lagið pólitískan áróður, en það fjallar um það þegar sovésk stjórnvöld létu flytja nær alla krímtatörsku þjóðina nauðuga...
13.05.2017 - 12:50

Portúgalski keppandinn alvarlega hjartveikur

Úrslit Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fara fram í kvöld en tuttugu og sex þjóðir keppa. Atkvæði dómnefndar vega helming á móti atkvæðum áhorfenda en þetta nýja fyrirkomulag gerir keppnina afar óútreiknanlega. Salvador Sobral vakti...
11.05.2017 - 23:13

Hætta við Evróputúr vegna hryðjuverkahættu

Bandaríska rokkhljómsveitin Kansas greinir frá því á Facebook síðu sinni að hún sé hætt við tónleikaferðalag sitt um Evrópu í sumar. Ástæðan er ferðaviðvörun bandarískra stjórnvalda vegna hryðjuverkahættu í Evrópu.
12.05.2017 - 23:24