Tónlist

Tónlist djöfulsins, englasöngur og Tappi

Í síðasta þætti heyrðum við umfjöllun Rebekku Blöndal meistaranema í Blaða og Fréttamennsku við Háskóla Íslands um frum-rokkið og áhrif þess á þjóðarsálina þegar það skall á ungum sem öldnum. Í dag fjallar hún um þungarokk útfrá sama sjónarhorni og...
21.01.2017 - 22:39

Þetta eru lögin í Söngvakeppninni 2017

Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna hér á RÚV.is
20.01.2017 - 20:15

Tónlist Ladda í Eldborg á morgun

Skemmtikrafturinn, leikarinn, lagasmiðurinn og fleira og fleira, Laddi, eða Þórhallur Sigurðsson er sjötugur í dag og fagnar afmælinu með tvennum tónleikum í Eldborg á morgun. Hann dreymdi um það fyrir langa löngu að standa á sviði og syngja sem...
20.01.2017 - 20:01

Bóndadagsfüzz með norrænu ívafi..

Gestur Füzz á bóndadaginn - fözztudaginn 20. Janúar er bakarinn og sjónvarpskonnurinn Jói Fel, hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína sem er með AC/DC.
20.01.2017 - 19:04

Tangóar, Porgy og Bess, West Side Story

Í þættinum „Úr tónlistarlífinu“ verður flutt hljóðritun frá nýárstónleikum Elektra Ensemble sem fram fóru í Norðurljósasal Hörpu 15. jan. sl. Fluttar verða tónsmíðar eftir Astor Piazzolla, Carlos Gardel, George Gershwin og Leonard Bernstein, meðal...
20.01.2017 - 16:07

Einlæg og tilfinningahlaðin – frábær plata

Aron Can átti eina sterkustu hipp-hopp plötu ársins í fyrra, plata sem er einlæg og tilfinningahlaðin og sker sig að mörgu leyti frá öðru því sem er í gangi í senunni blómlegu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötuna sem er plata vikunnar á Rás 2.
20.01.2017 - 11:54

Band í beinni: ₩€$€‎₦

Íslenski rafpoppdúettinn Wesen (eða ₩€$€‎₦) var gestur Popplands á Rás 2 í dag, föstudaginn 20 janúar, og tók þar nokkur lög. Bein útsending var í hljóði og mynd hér á RÚV.is og á Facebook.
20.01.2017 - 09:05

Skandinavía á Eurosonic Festival

Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11

Skandinavía á Eurosonic Festival

Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11

Frábærir Finnar

Í Á leið í tónleikasal er rætt við hljómsveitarstjórann Önnu Maríu Helsing og klarinettuleikarann Kari Kriikku. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru hluti af opinberri hátíðardagskrá í tilefni 100 ára sjálfstæðisafmælis Finna....

Umboðsmaður stal frá listamönnum

Jonathan Schwartz, fyrrverandi umboðsmaður söngkonunnar Alanis Morrisette og fleiri listamanna, á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisvist fyrir að stela frá skjólstæðingum sínum. 
19.01.2017 - 10:07

Útsölulok

Það verða engir afslættir gefnir í Streymi kvöldsins af því janúar er bara misskunarlaus mánuður. Á listanum er sletta af nýju niðurlútu gítarstöffi í bland við dash af drungalegu vísnapoppi og dash af martraðarkenndri sveimtónlist
18.01.2017 - 18:42

Frumsýning: Víkingur flytur etýðu Philip Glass

Hljómplata þar sem Víkingur Heiðar Ólafsson flytur etýður Philips Glass kemur út síðar í þessum mánuði hjá Deutsche Grammophon, einni virtustu útgáfu á sviði sígildrar tónlistar. Hér frumsýnum við myndband þar sem Víkingur flytur etýðu nr. 13.

Jón úr Vör í tónlist

21. janúar 1917 fæddist skáldið Jón úr Vör. Hann hefði því orðið 100 ára 21. janúar 2017 ef hann hefði lifað og af því tilefni verður þátturinn „Á tónsviðinu“ fim. 19. jan. kl. 14.03 helgaður tónlist við ljóð hans.
18.01.2017 - 15:27

Skera með leysigeislum í kasettuhulstur

Krakkbot, Pink Street Boys, Russian Girls, Andi og Ghostigital eru ekki nöfn sem eru á hvers manns vörum en þó líklega þekktustu listamennirnir og hljómsveitirnar hjá útgáfufélaginu Lady Boy Records sem er starfrækt í Reykjavík.
17.01.2017 - 15:39
Lestin · Tónlist · Menning