Þingeyjarsveit

35.000 rúmmetrar af steypu í Vaðlaheiðargöngum

Þrjátíu þúsund rúmmetra að steypu þarf í Vaðlaheiðargöng og fimmtíu kílómetra af lögnum. Gert er ráð fyrir að göngin verði opnuð síðla næsta sumar. Byggður verður vegskáli yfir vegaspotta að göngunum Fnjóskadalsmegin til að koma í veg fyrir að...

Vantar meiri peninga frá Kínverjum

Framkvæmdir við norðurljósarannsóknarstöð Kínverja í Reykjadal á Norðurlandi hafa tafist. Upphaflega stóð til að hefja rannsóknir í húsinu haustið 2016, en húsið er nokkuð langt frá því að vera fullklárað og framkvæmdir ganga hægt. Ástæðan er sögð...
15.05.2017 - 15:08

Eðlilegt að skoða fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Stjórnarformaður Greiðrar leiðar, sem á sextíu prósent í Vaðlaheiðargöngum, segir að sveitarfélögin eða aðrir hluthafar ganganna komi ekki með meira fé í gerð ganganna eins og staðan er í dag. Bæjarstjórinn á Akureyri segir hinsvegar eðlilegt að...

Spila á marimba í Þingeyjarsveit

„Þetta er rosalega skemmtilegt. Það er rosa liðsandi í þessu og mjög gaman að spila saman,“ segir Kristjana Freydís Stefánsdóttir, nemandi í 10. bekk í Þingeyjarskóla í Þingeyjarsveit. Allir nemendur skólans læra að spila á afríska...
13.12.2016 - 10:30

Þingeyjarsveit komst áfram

Lið Þingeyjarsveitar tryggði sér sæti í annarri umferð spurningakeppninnar Útsvars í kvöld með því að bera sigurorð af liði Snæfellsbæjar. Lokatölur urðu 76-43 fyrir Þingeyjarsveit. Keppendur liðsins fögnuðu sigri en börmuðu sér, alla vega í orði...
02.12.2016 - 21:26

Segir frumvarpið aðför að réttarkerfinu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landverndar gagnrýnir harðlega frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem heimilar framkvæmdir við línulagnir á Bakka.
21.09.2016 - 20:38

Kæra útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Kröflulína

Tvenn umhverfisverndarsambtök hafa kært Skútustaðahrepp fyrir að hafa veitt framkvæmdaleyfi fyrir lagningu háspennulína í lofti frá Kröfluvirkjun að tengivirki á Hólasandi. Landsnet hefur farið fram á eignarnám í jörðum sjö landeigenda.

Auglýstu eftir ljósleiðara í Dagskránni

Sveitarstjórnin í Þingeyjarsveit auglýsti eftir ljósleiðara í sveitarfélagið í vikunni. Sveitarstjórnarmaður er ekki bjartsýnn á að auglýsingin beri árangur en segir hana nauðsynlegan undanfara útboðs.
31.01.2016 - 17:43

Heyskapur frá sjónarhóli dróna

Nútíma heyskapur er sýndur frá óvenjulegu sjónarhorni í myndbandinu hér að ofan. Það var tekið úr dróna við kúabúið Kvíaból í Þingeyjarsveit.
22.08.2015 - 11:57

Spyr hvort héraðsmiðill sé „áróðursblogg“

Meirihluti sveitastjórnar Þingeyjarsveitar sendi vefmiðlunum 641.is, sem flytur fréttir úr Þingeyjarsýslu, bréf þar sem óskað er eftir svörum við þremur spurningum. Meirihlutinn vill til að mynda vita hvort miðillinn sé áróðursblogg sem þjóni og...
07.05.2015 - 22:06

Ýjað að uppsögn með bréfi

Fjórum kennurum við Litlulaugaskóladeild Þingeyjarskóla hefur verið afhent bréf, þar sem þeim er gefið til kynna að þeir standi aftar öðrum starfsmönnum og þeim kynntur andmælaréttur þeirra vegna samanburðar á hæfi allra starfsmanna skólans. Ítrekað...
28.04.2015 - 18:01

Kemur betri maður heim eftir dorgveiðar

Ingólfur Ingólfsson veiddi fyrst í gegnum vök þegar hann var átta ára gamall. Nú, rúmum 60 árum síðar hefur hann gert það að daglegri rútínu að dorga á Vestmannsvatni, á meðan það er ísilagt.
16.03.2015 - 13:31

Snyrtipinnar í Reykjadal

Laugar í Reykjadal er falleg byggðalag og íbúarnir þar gera líka sitt til að líta vel út. Anna Geirlaug Kjartansdóttir rekur þar snyrtistofuna Snyrtipinnann og hefur að eigin sögn nóg að gera.
02.03.2015 - 13:46

Sveitabörnunum fækkar

Íbúum í strjálbýlli héruðum landsins hefur almennt fækkað á síðastliðnum áratugum en börnum fækkar þó miklu meira en fullorðnum.
16.02.2015 - 13:21

Íhugar að bora Fnjóskadalsmegin

Verktaki við gerð Vaðlaheiðarganga íhugar að hætta að bora Eyjafjaðrarmegin og færa mannskap og tækjakost yfir í Fnjóskadal. Aðstæður hafa verið erfiðar, eftir að heitavatnsæð opnaðist í göngunum.
05.08.2014 - 12:10