Mynd með færslu

Vinur minn, Bobby Fischer

Heimildamynd um síðustu ár skákmeistarans Bobbys Fischers og vináttu þeirra Sæmundar Pálssonar, Sæma rokk. Um miðja nótt gellur síminn hjá Sæma og það er neyðarkall frá Bobby Fischer sem hringir úr japönsku fangelsi. Sæmi hikar ekki andartak – þessum manni verður að bjarga þótt hann hafi ekki hitt hann í 30 ár og aðeins heyrt í honum í örfá...