Mynd með færslu

Vestfjarðavíkingurinn

Upptaka frá síðasta sumri frá hinum árlega Vestfjarðarvíkingi. Nokkrir sterkustu manna landsins kepptu þar um hinn eftirsótta titil og voru átökin að venju mikil og keppendur hrikalegir. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.