Mynd með færslu

Útvarpsperlur

Útvarpsperlur eru þættir og/eða þáttaraðir frá fyrri tíð, ýmist gamlir eða nýrri, sem varðveittir eru í hljóðritunarsafni útvarps. Rás 1 vill með þeim gefa hlustendum kost á að rifja upp áhugaverða þætti ýmissa dagskrárgerðarmanna. Útvarpsperlur eru fluttar kl. 22:20 á fimmtudagskvöldum og endurfluttar í sömu viku, á laugardagsmorgnum, kl. 07:03. Þær eru...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Leyndardómar Vínartertunnar - 3. þáttur

Í kvöld er á dagskrá síðasti þátturinn um sjálfsmynd Kanadamanna af íslenskum ættum.
03.10.2013 - 14:12

Leyndardómar Vínartertunnar - 2. þáttur

Í kvöld verður fluttur annar þátturinn um sjálfsmynd Kanadamanna af íslenskum ættum.
26.09.2013 - 14:05

Leyndardómar Vínartertunnar - 1. þáttur

Sjálfsmynd Kanadamanna af íslenskum ættum er skoðuð í þriggja þátta röð útvarpsþátta og eru fluttir sem "Útvarpsperlur" á dagskrá Rásar 1 í kvöld og næstu tvö fimmtudagskvöld.
19.09.2013 - 14:19