Mynd með færslu

Úr tónlistarlífinu

Nýjar tónleikahljóðritanir.
Næsti þáttur: 1. október 2017 | KL. 16:05

Fantasíur frá nýju og gömlu Vín

Tónlistarhátíðin „Reykjavík Midsummer Music“ fór fram fyrir nokkrum dögum. Þema hátíðarinnar að þessu sinni var „Frelsi“ og í þættinum „Úr tónlistarlífinu“ sun. 2. júlí kl. 16.05 verður flutt hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru í Norðurljósasal...

Kúnstpása - Amoríos - Suðrænir söngvar

Í þættinum Úr tónlistarlífinu 18. júní verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum Sigríðar Óskar Kristjánsdóttur mezzósópran og Hrannar Þráinsdóttur píanóleikara í Kúnstpásu, tónleikaröð Íslensku óperunnar, 11. apríl sl. Á efnisskrá: Sjö spænsk...

Ítalskir vorvindar í Norðurljósum

Barokkbandið Brák fagnaði vorkomunni með ítalskri strengjaveislu í Hörpu 7. maí síðastliðinn. Á efnisskrá voru verk eftir ítalska fiðlusnillinga síðbarokktímans, Vivaldi, Tartini og fleiri. Leikið var með fornri tækni og stíl í anda upprunaflutnings...
03.06.2017 - 10:25

Ný íslensk stórsveitartónlist

Rás 1 - sunnudaginn 28.maí kl 16.05
26.05.2017 - 15:42

Brahms og klarínettan

Brahms-maraþon fór fram 30. apríl í tónleikaröðinni Tíbrá í Salnum í Kópavogi. Voru þar leikin öll verkin sem Brahms samdi fyrir klarínettuleikarann Richard Mühlfeld: klarínettukvintett, klarínettutríó og tvær sónötur. Tónleikarnir verða fluttir í...

Ópus 132 - Strokkvartettinn Siggi

Hljóðritun frá tónleikum Strokkvartettsins Sigga í Norðurljósasal Hörpu í röðinni Sígildir sunnudagar 12. mars. Á efnisskrá eru strengjakvartettar eftir Halldór Smárason, Finn Karlsson, Báru Gísladóttur og Ludwig van Beethoven. Á dagskrá í þættinum...