Mynd með færslu

UR_ Kammerópera á Listahátíð 2016

Kammerópera eftir Önnu Þorvaldsdóttur í uppsetningu Þorleifs Arnar Arnarssonar frá Listahátíð 2016. Í óperunni er fylgst með óræðri persónu, túlkaðari af þremur söngvurum, og leit hennar að uppruna sínum og innri rödd sem hún virðist hafa glatað. Upptöku stjórnaði Jón Egill Bergþórsson.
Næsti þáttur: 30. apríl 2017 | KL. 13:10

Þættir í Sarpi