Mynd með færslu

UR_ Kammerópera á Listahátíð 2016

Kammerópera eftir Önnu Þorvaldsdóttur í uppsetningu Þorleifs Arnar Arnarssonar frá Listahátíð 2016. Í óperunni er fylgst með óræðri persónu, túlkaðari af þremur söngvurum, og leit hennar að uppruna sínum og innri rödd sem hún virðist hafa glatað. Upptöku stjórnaði Jón Egill Bergþórsson.