Mynd með færslu

Tónlistarkvöld Útvarpsins

Hljóðritanir víðsvegar að úr heiminum.
Næsti þáttur: 6. apríl 2017 | KL. 19:00

Trifonov og Rattle á áramótatónleikum í Berlín

Berlínarfílarmónían bauð upp á glæsilega veislu á gamlársdag með hátíðartónleikum í Philharmonie-tónleikahúsinu í Berlín. Þar stjórnaði aðalstjórnandi hljómsveitarinnar, Simon Rattle og einleikari var rússneski píanóvirtósinn Daniil Trifonov, en...

Philippe Jaroussky á tónleikum í Berlín

Philippe Jaroussky er líklega einn þekktasti kontratenórinn í tónlistarheiminum í dag. Tónleikar hans og kammersveitarinnar Ensemble Ataserse sem fram fóru í Tónleikahúsinu í Berlín í júlí sl. eru á dagskrá Tónlistarkvölds Útvarpsins,...

Konunglega fílharmóníusveitin í London 70 ára

Hinn 19. september sl. hélt Konunglega fílharmóníusveitin í London upp á 70 ára afmæli sitt með hátíðartónleikum í Royal Albert Hall en hljóðritun frá tónleikunum er á dagskrá Tónlistarkvölds Útvarpsins, fimmtudaginn 20. október kl. 19.

Sænskir tónleikar til styrktar flóttafólki

Fimmtudagskvöldið 14. janúar kl. 19 verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum sem helstu tónlistarmenn Svíþjóðar á sviði sígildrar tónlistar stóðu fyrir í Berwaldhallen tónleikahúsinu í Stokkhólmi undir yfirskriftinni „Playing for Life“, en...

Úrslit í kórakeppni EBU, Let the Peoples Sing

Fimmtudagskvöldið 7. janúar verður boðið upp á mikla kóraveislu á Rás 1. Þá verður útvarpað hljóðritun frá lokaumferð Let the Peoples Sing, kórakeppni EBU, sem fram fór í München í október s.l. Níu kórar kepptu þar í úrslitum en að auki komu fram...

Tónleikar á alþjóðlegum degi mannréttinda

Á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna hinn 10. desember stendur Samband evrópskra útvarpsstöðva fyrir samevrópskri útsendingu frá tónleikum Daniels Barenboims og West-Eastern Divan hljómsveitarinnar. Tónleikarnir fóru fram hinn 31. október sl. á...

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Tónlistarkvöld Útvarpsins

Philip Glass
16/02/2017 - 19:00
Mynd með færslu

Tónlistarkvöld Útvarpsins

Áramótatónleikar Fílharmóníusveitar Berlínar
05/01/2017 - 19:00