Mynd með færslu

Þýskaland '83

Spennuþáttaröð um ungan austurþýskan hermann sem er sendur til Vestur-Þýskalands árið 1983 til að njósna fyrir leyniþjónustuna STASI. Fátt er eins og það sýnist, allt er nýtt handan múrsins og allir sem hann hittir virðast búa yfir pólitískum og persónlegum leyndarmálum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. Aðalhlutverk: Alexander...