Mynd með færslu

Þúsund skjáir og einn að horfa

Þáttur um vídeólistakonuna Steinunni Vasulka. Steina Vasulka er einn af frumkvöðlum myndbandslistar í heiminum og hefur allt frá sjöunda áratugnum rutt brautina í könnun þessa listforms 20. aldarinnar. Ásamt eiginmanni sínum Woody stofnaði hún árið 1971 The Kitchen, fyrsta hljóð- og myndbansveri allra tíma, í eldhúsi gamals hótels á Manhattan í New York og...
Hlaðvarp:   RSS iTunes