Mynd með færslu

Þrjú hálfgleymd skáld - eða hvað?

Árið 1848 tóku þrír ungir námsmenn í Kaupmannahöfn sig saman um að gefa út tímarit. Jónas Hallgrímsson var látinn þremur árum fyrr og allar horfur á því að Fjölnir væri að lognast út af. Þetta voru þeir Gísli Brynjúlfsson, Jón Thoroddsen og Benedikt Gröndal og allir voru þeir ungskáld. Segir af þessu fyrirtæki bæði í Dagbók Gísla frá þessum árum i...