Mynd með færslu

Þjóðbrók

Þjóðbrók er þáttur í umsjón þjóðfræðinema við Háskóla Íslands. Í þáttunum eru tekin fyrir ýmis mál varðandi land og þjóð og stundum önnur lönd og aðrar þjóðir. Húðflúr, rímur, Ólandssaga, söfnunarárátta, skammdegið í Þorskafirði og Ástar-Brandur; allt rúmast þetta í Þjóðbrókinni.
Hlaðvarp:   RSS iTunes