Mynd með færslu

Þegar hjörtun slá í takt

Upptaka í tveimur hlutum frá tónleikum sem fram fóru í Hörpu á Evrópudeginum í maí á þessu ári. Á tónleikunum er sáttum og samstarfi Evrópuþjóða fagnað með flæði menningar og lista. Sérstakur gestur tónleikanna er Ragnheiður Gröndal. Tónleikastjóri og kynnir Guðni Franzson.