Mynd með færslu

Það kom söngfugl að sunnan

Frá upphafi útsendinga RÚV hefur verið lögð áhersla á vandaða tónlist í dagskránni, íslenska sem erlenda, svo og fjölþætt efnisval. Í tveimur þáttum eru sýnd brot af þessu efni í flutningi margra þekktustu tónlistarmanna þjóðarinnar. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Það kom söngfugl að sunnan

Fyrri hluti
05/06/2017 - 11:15