Mynd með færslu

Svikabrögð

Dönsk sakamálaþáttaröð um græðgi, siðleysi og klækjabrögð í frumskógi fjármálaheimsins. Lögreglumaðurinn Mads er kallaður til við rannsókn á líki sem rekið hefur á land við vindorkuver. Í fyrstu virðist hafa orðið vinnuslys en böndin berast fljótt að Energreen, einu stærsta orkufyrirtæki Danmerkur. Leikarar: Thomas Bo Larsen, Natalie Madueño, Esben...