Mynd með færslu

Svanavatn

Veisla fyrir öll skilningarvitin. Norski ballettinn útfærir hinn heimsfræga ballett á nýstárlegan hátt, undir stjórn sænska danshöfundarins Alexanders Ekman. Fyrri hlutinn vísar til hefðbundinnar uppsetningar en í seinni hluta liggja 5000 lítrar af vatni á sviðinu. Mikael Karlsson útsetti tónlistina fyrir Norsku óperuna, búninga hannaði Henrik Vibskov...