Mynd með færslu

Stephen Fry: Út úr skápnum

Hinn hispurslausi Stephen Fry leitar skýringa á fordómum samfélagsins í garð samkynhneigðra og tekur samkynhneigða og gagnkynhneigða víða um heim tali í því skyni.