Mynd með færslu

Steinsteypuöldin

Steinsteypuöldin er þáttaröð í umsjón Egils Helgasonar og Péturs H. Ármannssonar. Þar er rakin saga byggingarlistar og borgarskipulags í Reykjavík á tuttugustu öld. Þáttaröðin hefst 1915, í stórbrunanum þar sem eyddust fjölmörg timburhús í bænum. Þá hófst tími steinsteypuhúsanna. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Bjargaði Nixon Bernhöftstorfunni?

Á sjöunda áratug síðustu aldar stóð til að rífa stóran hluta af gömlum húsum í miðbæ Reykjavíkur. Meðal nýrra húsa sem reisa átti var stærðarinnar stjórnarráðsbygging á Bernhöftstorfunni. Þessum áformum var harðlega mótmælt og sagan segir að...
13.10.2016 - 13:43

„Skörðóttur hundskjaftur eftirstríðsáranna“

Heimahverfið, þá nýjasta hverfi Reykjavíkur, fékk slæma útreið í grein sem Hörður Ágústsson, listmálari, skrifaði í tímaritið Birtíng 1960. Sundurleitur byggingarstíllinn fór í taugarnar á Herði og í greininni kallaði hann hverfið, sem þá var nefnt...
29.09.2016 - 15:18

„Einstakt hús og perla þessa tíma“

Bygging Melaskóla var mjög gagnrýnd á sínum tíma enda var hún dýr. Vandað var til verka og hefur húsið því elst vel, eins og mörg önnur hús eftir Einar Sveinsson. Byggingin þótti svo glæsileg að tekið var á móti kóngafólki í anddyri skólans.
15.09.2016 - 10:00

Akrópólis íslenskrar menningar sem aldrei varð

Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, hafði háleitar hugmyndir um uppbyggingu á Skólavörðuholti fyrir um 100 árum síðan. Þar vildi hann að helstu menningarstofnanir landsins væru til húsa og þar myndi rísa einhverskonar háborg íslenskrar...
09.09.2016 - 11:25

Áratugur Guðjóns Samúelssonar

Árið 1930 rís glæsihúsið Hótel Borg við Austurvöll, gagngert til að taka á móti gestum Alþingishátíðar. Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði hótelið sem þótti einkar glæsilegt. Segja má að Guðjón hafi verið í listrænu forystuhlutverki...
08.09.2016 - 13:56

„Ein magnaðasta ljósmynd í sögu Reykjavíkur“

Aðfaranótt 25. apríl 1915 gjörbreyttist byggingarsaga Reykjavíkur. Þessa nótt brann Hótel Reykjavík til kaldra kola og fjöldi bygginga í næsta nágrenni á svipstundu. Eldsupptök voru aldrei kunn, en tveir menn fórust í brunanum.
02.09.2016 - 15:08