Mynd með færslu

Spooks

Breskur spennumyndaflokkur um sveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir m.a. við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Matthew MacFayden, Keeley Hawes, Jenny Agutter, Anthony Head, Hugh Laurie, Lorcan Cranitch, Peter Firthog Lisa Faulkner.