Óttast kjarnorkuslys og dreifa joðtöflum

Stjórnvöld í Noregi telja að hættan á kjarnorkuslysi hafi aukist vegna aukinnar umferðar rússneskra kjarnorkukafbáta með ströndum landsins. Miklar birgðir af joðtöflum eru í birgðageymslum í Osló til að verjast geislun. Nú hefur verið ákveðið...
14.08.2017 - 16:30

Spenna á Balkanskaga

Aukinnar spennu hefur gætt í nokkrum landanna á Balkanskaga á undanförnum misserum og vísbendingar eru um meiri þjóðernishyggju og einangrunarstefnu en verið hefur síðan í stríðinu á tíunda áratug síðustu aldar. En hvað veldur? Þýska tímaritið...
30.06.2017 - 17:24

Enskan mikilvægust: Þurfa að skilja fulla Íra

„Það er mikilvægast að starfsfólkið hafi gott vald á ensku," þetta segir einn eigenda krárinnar Dubliners. Um 80% starfsmanna þar eru erlendir og þeir tala ekki allir íslensku. Það hafa aldrei verið fleiri erlendir ríkisborgarar á íslenskum...

„Verðum að styrkja stöðu þolenda“

Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra, segir fulla ástæðu til að breyta lögum þannig að þolendur í mansalsmálum geti stundað atvinnu hér á landi. Styrkja þurfi stöðu þolenda á meðan á rannsókn mansalsmála stendur.
29.06.2017 - 15:59

Nefndin fær oftar svar en upp er gefið

Íslensk málnefnd heldur á vefsíðu sinni skrá yfir málfarsábendingar sem hún sendir fyrirtækjum. Nýlega fór nefndin að vekja sérstaka athygli á því með rauðu letri þegar ekkert svar berst. Athugun Spegilsins leiddi í ljós að fyrirtæki og stofnanir...

Ögurstund í sameiningu Kýpur

Í dag hefjast enn á ný viðræður grískra og tyrkneskra Kýpverja um endursameiningu Kýpur, eftir ríflega 40 ára klofning. Fulltrúar Breta, Tyrkja og Grikkja taka þátt í lokatilraun til sameiningar en Sameinuðu þjóðirnar ætla að kalla heim...
28.06.2017 - 15:37