Reykingar kosta skattgreiðendur tugi milljarða

Íslendingar svældu 25 tonn af sígarettum í fyrra. Reykingar kosta hvern einasta skattgreiðanda á Íslandi tugi, jafnvel hundruð þúsunda á ári hverju. Þjóðhagslegur kostnaður vegna þeirra nemur tugum milljarða á ári, allt að því 3,8% af...

Samskiptakrísan og kosningarnar fram undan

Nasistar, fasistar, bananalýðveldi. Tyrknesk stjórnvöld hafa ekki vandað hollenskum stjórnvöldum kveðjurnar síðustu daga. Yfirvöld í Hollandi vara borgara við ferðum til Tyrklands. Krísan milli stjórnvalda í ríkjunum tveimur vatt hratt upp á sig...
13.03.2017 - 17:26

Ekki nóg að fjölga hraðhleðslustöðvum

Álagsstýring, heimtaugastækkanir, netlausnir og byggingareglugerðin. Ef rafbílavæðing á að verða að veruleika hér á landi þarf að huga að fleiru en fjölgun hraðhleðslustöðva. Verkfræðingur segir brýnt að taka tillit til hennar í skipulagsmálum og...

„Verðum að byggja ný Hvalfjarðargöng“

Vegamálastjóri segir ljóst að byggja verði ný Hvalfjarðargöng. Áætlað er að undirbúningur og framkvæmdir taki fimm ár. Ef ákvörðun yrði tekin á næsta ári gætu ný göng verið tilbúin 2023. Kostnaður við þau getur numið allt að 15 milljörðum króna....
10.03.2017 - 15:55

Plast: Frábær lausn og stórkostlegt vandamál

Ekki eru allir sannfærðir um að plast sé vandamál. Framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, sem framleiðir einnota plastflöskur, segir að maðurinn sé vandamál, ekki plastið, plast sé besta umbúðalausnin sem völ sé á í dag. Á heimasíðu fyrirtækisins segir: „...

Erfitt að aðhafast vegna hefndarkláms

Hvað möguleika hafa stjórnvöld til þess að vernda mannréttindi borgaranna þegar kemur að brotum sem framin eru á netinu? Íslenskur doktorsnemi vinnur að rannsókn þar sem þessi mál eru skoðuð í tengslum við hefndarklám. 
08.03.2017 - 16:23

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24.mars 2017
24/03/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24.mars 2017
24/03/2017 - 18:00