Veggjöld í 20 til 30 ár?

Nefnd sem samgönguráðherra skipaði í febrúar mun innan fárra vikna skila heildaráætlun um hvernig mögulegt er að fjármagna vegaframkvæmdir á helstu stofnleiðum út frá höfuðborgarsvæðinu. Gróflega er áætlað að kostnaður vegna þessara framkvæmda geti...
17.05.2017 - 10:54

Lifnaðarhættirnir gera okkur berskjölduð

Klósett við fjölfarna ferðamannastaði, kötturinn Branda og klettasalatið sem við kaupum úti í búð. Gerlar sem eru ónæmir fyrir sýklalyfjum geta leynst víða, hugsanlega inni í þér. Talið er að þeir muni kosta tugi milljóna manna lífið á næstu...

Matarkostnaður fjórðungur miðað við Ísland

Árni Einarsson, verslunarmaður, hefur verið með annan fótinn í Berlín á síðustu árum. Hann ræddi við Spegilinn um samkeppni á þýskum matarmarkaði og neytendur þar í landi sem eru grimmir og kjósa með buddunni.
15.05.2017 - 16:57

Rúmliggjandi í tvo daga eftir bíóferð

Það er engin gagnreynd meðferð í boði og læknar yppa öxlum. ME sjúkdómurinn, sem einnig gengur undir nafninu síþreyta, háir um 20 milljónum í heiminum. Konur eru tveir þriðju þeirra sem veikjast. Hann sést ekki utan á fólki. Lengi vel var talið að...

Íslendingar menga 60% meira á mann en ESB

Að meðaltali losa Íslendingar yfir 60 prósent meira af gróðurhúsalofttegundum en losunin er á hvern íbúa í Evrópusambandinu. Umhverfisráðherra segir að það sé komið að ögurstundu í umhverfismálum. Íslendingar hefðu átt að byrja að draga úr losun...
12.05.2017 - 16:30

Lífeyrissjóðir og breskar fasteignir

Nú þegar íslenskir lífeyrissjóðir geta aftur farið að fjárfesta erlendis flækjast málin. Lágvaxtaumhverfið erlendis hefur gert fjárfestum erfitt fyrir og þá líka lífeyrissjóðum. Undanfarin ár hafa fasteignafjárfestingar í vaxandi mæli vakið áhuga...
12.05.2017 - 15:52

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24.maí 2017
24/05/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24.maí 2017
24/05/2017 - 18:00