Truflun eða tækifæri? Sítenging breytir skólum

Reglur um snjalltækjanotkun í unglingadeildum eru mismunandi eftir grunnskólum. Sums staðar er einkum litið á tækin sem verkfæri og verkefnum jafnvel skilað á Instagram, annars staðar er litið á tækin sem truflun og reynt að koma böndum á notkun...
05.04.2017 - 16:43

Tókust á um einkavæðingar 2012

Þegar Alþingi samþykkti fyrir tæpum fimm árum að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna 2002 krafðist þáverandi stjórnarandstaða þess að samhliða færi fram rannsókn á hvernig staðið var að endurreisn bankana eftir hrunið. Tillaga Vigdísar...
03.04.2017 - 15:34

Treystum konum til að taka ákvarðanir

Gildandi lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir, og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir, voru sett fyrir rúmlega fjörutíu árum. Síðan hefur margt gerst og margt breyst í samfélaginu, segir Sóley Bender, prófessor við Háskóla...
31.03.2017 - 16:54

Blásið lífi í vetnisbílinn

Stórir bílaframleiðendur stefna að því að hefja fjöldaframleiðslu á vetnisbílum innan þriggja ára. Hrundið hefur verið af stað stóru verkefni í Evrópu um að fjölga vetnisbílum. Hér á Íslandi verða opnaðar þrjár vetnisstöðvar á höfuðborgarsvæðinu.
31.03.2017 - 16:21

Maurasýra hugsanlegur sökudólgur

Allt bendir nú til þess að arsenmengun í Reykjanesbæ sé vel undir viðmiðunarmörkum. Lítil arsenmengun mældist í janúar og febrúar á þessu ári. Umhverfisstofnun benti Orkurannsóknum á að gleymst hefði að taka svokallað blanksýni. Nú hefur komið í...

Ráðgáta í Reykjanesbæ: „Svikin vara“

Ekki er enn fyllilega ljóst hvaðan arsenmengun sem mælst hefur í Helguvík kemur. Sóttvarnarlæknir telur íbúum Reykjanesbæjar ekki stafa bráð hætta af menguninni en forseti bæjarráðs segir að taka verði mark á einkennum bæjarbúa þó hugsanlega sé...

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 25.apríl 2017
25/04/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 25.apríl 2017
25/04/2017 - 18:00