Orsakir skógarelda margþættir

Þriggja daga þjóðarsorg er í Portúgal eftir manntjónið sem varð í skógareldunum þar í landi um helgina. 62 létust Pedrogao Grande héraði.
19.06.2017 - 16:51

Gengið framar vonum að fá útigangsmenn heim

Sex pólskir útigangsmenn, sem hafa verið fastagestir í Gistiskýlinu við Lindargötu, sumir árum saman, hafa á þessu ári valið að halda heim til Póllands í áfengismeðferð. Reykjavíkurborg fól pólsku félagasamtökunum Barka það verkefni að hjálpa...
19.06.2017 - 15:15

Gleymda musterisborgin í Myanmar

Apaeggið eða Mrauk U musterisborgin í Myanmar hefur að mestu verið gleymd og grafin en gæti orðið næsta Angkor Wat. Unnið er að því að koma henni á heimsmynjaskrá Unesco og komast þannig á stall með píramídununum í Egyptalandi og Angkor Wat í...
16.06.2017 - 14:41

Samfélagið orðið „lyfjamiðað að mörgu leyti“

Langir biðlistar, hærri meðalaldur og skortur á sérhæfðum úrræðum eru meðal ástæðna þess að notkun morfínskyldra lyfja hefur verið að aukast á Íslandi, að mati Landlæknis. Um 25.000 Íslendingar fengu ávísað parkodin forte í fyrra. Ópíumskyld lyf...
15.06.2017 - 15:15

Foreldrar virði friðhelgi barna sinna

Foreldrar verða að átta sig á því að börn þeirra njóta mannréttinda og þau eiga rétt á friðhelgi síns einkalífs. Það á líka við þegar kemur að myndbirtingum á samfélagsmiðlum segir umboðsmaður barna og spyr hvort menn vildu láta birta myndir af sér...
13.06.2017 - 19:00

Þurfa að læra að halda púlsinum niðri

Púlsinn má ekki fara yfir 170 slög á mínútu því þá er rökhugsunin farin lönd og leið, sérsveitarmenn mega ekki vera of kvíðnir eða óöryggir en þeir mega heldur ekki hafa of mikið álit á sér, dómgreindin þarf að vera í lagi og búningurinn og byssan...

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 28.júní 2017
28/06/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 28.júní 2017
28/06/2017 - 18:00