Frakkland: Yfir 70% af rafmagni frá kjarnorku

Um 11 prósent af rafmagnsframleiðslunni í heiminum kemur frá kjarnorkuverum. Í Evrópu framleiðir Frakkland hlutfallslega mest af raforku með kjarnorku. Hlutfallið þar er yfir 70 prósent af raforkuframleiðslunni.
15.08.2017 - 16:30

Kortleggur sjálfsvíg á norskum stofnunum

Við eigum að reyna að koma í veg fyrir öll sjálfsvíg á sjúkrastofnunum en við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að það gæti reynst verulega erfitt. Þetta segir Lars Mehlum, prófessor í sjálfsvígsfræði hjá Sjálfsvígsrannsóknamiðstöð Noregs í...
15.08.2017 - 16:16

Ládeyða í kosningabaráttu í Þýskalandi

Eftir sex vikur verður kosið í Þýskalandi og fyrir helgi kom Angela Merkel, leiðtogi kristilegra demókrata úr þriggja vikna sumarfríi. Hún ávarpaði fund í Dortmund í fyrradag og sagði menn yrðu að laða að kjósendur og berjast fyrir sínum sjónarmiðum...

„Fáránlegt að þetta geti gerst“

Fyrir tæpum fimm árum síðan féll sonur Sigríðar Sveinsdóttur fyrir eigin hendi á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri. Í síðustu viku svipti ungur maður sig lífi á geðdeild Landspítalans, um hálfum sólarhring eftir að hann var fluttur þangað í...

Óttast kjarnorkuslys og dreifa joðtöflum

Stjórnvöld í Noregi telja að hættan á kjarnorkuslysi hafi aukist vegna aukinnar umferðar rússneskra kjarnorkukafbáta með ströndum landsins. Miklar birgðir af joðtöflum eru í birgðageymslum í Osló til að verjast geislun. Nú hefur verið ákveðið...
14.08.2017 - 16:30

Spenna á Balkanskaga

Aukinnar spennu hefur gætt í nokkrum landanna á Balkanskaga á undanförnum misserum og vísbendingar eru um meiri þjóðernishyggju og einangrunarstefnu en verið hefur síðan í stríðinu á tíunda áratug síðustu aldar. En hvað veldur? Þýska tímaritið...
30.06.2017 - 17:24