Ertu lesbísk Noora?

Norsk unglingaþættirnir SKAM eða Skömm hafa farið sigurför um allan heim. Aðalframleiðandi þeirra segir að þetta sé ævintýri sem hún eigi ekki eftir að upplifa aftur.
19.05.2017 - 15:06

Kosningasigrar og auglýsingatækni

Eftir bandarískar forsetakosningar undanfarna áratugi hefur ráðgjöfum sigurvegarans oft verið þakkaður sigurinn. Cambridge Analytica, fyrirtæki í eigu auðmannsins Robert Mercers, naut þessarar auglýsingar í fyrra. Fyrirtækið og Mercer komu einnig...
18.05.2017 - 18:49

„Sársaukamörkin liggja við 25%“

Íslendingar sætta sig ekki við að vörur sem hér eru seldar séu á meira en 25% hærra verði en í nágrannalöndunum. Þar liggja sársaukamörkin. Þetta segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri Ikea. Ikea-vörur eru nær undantekningalaust dýrari hér en í...
18.05.2017 - 17:58

Spennandi forsetakosningar í Íran

Íranar kjósa sér forseta á föstudag. Valið stendur einkum á milli harðlínumannsins Ebrahim Raisi og hins hófsama núverandi forseta Hassan Rouhani. Mikilvægi kosninganna felst ekki síst í framtíð kjarnorkusamningsins við vesturveldin og vali á...
17.05.2017 - 16:08
Erlent · Íran · Spegillinn

Hvernig ræna má lýðræðinu

Á Vesturlöndum hafa lög um fjármögnun kosninga lengi verið við lýði. Meint afskipti Robert Mercers hægrisinnaðs bandarísks auðjöfurs af bresku atkvæðagreiðslunni í fyrra um Evrópusambandsaðildina leiðir athyglina bæði að fjármögnun kosninga og eins...
17.05.2017 - 17:00

Mikilvægt skref fyrir Vestnorræna ráðið

Vestnorræna ráðið hefur fengið áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, sem er mikilvægt skref að sögn Unnar Brár Konráðsdóttur, fyrrverandi formanns Vestnorræna ráðsins. Hlýnun loftslags veldur örum breytingum og hvergi meira en á norðurslóðum. Unnur...

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24.maí 2017
24/05/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24.maí 2017
24/05/2017 - 18:00