Níu af ellefu markmiðum á rauðu

Í fyrra ferðuðust tæplega milljón ferðamenn um Ísland á bílaleigubílum. Á árunum 2014 til 2016 tvöfaldaðist álag vegna umferðar bílaleigubíla hér á landi. Slysum hefur á sama tímabili fjölgað. Samgöngustofa hefur ekki getað treyst á fjárveitingar...

Sjö milljarðar í jarðvarma í Evrópu

Á næstu þremur til fjórum árum verður um 7 milljörðum króna varið til jarðvarmaverkefna víðs vegar í Evrópu. Talið er að um allt að fjórðungur húshitunar í Evrópu geti komið frá jarðhita.
17.03.2017 - 16:00

Völdu aldrei að nýta endurheimt votlendis

Óvissan sem ríkir um áhrif þess að endurheimta votlendi er svo mikil að stjórnvöld hyggjast ekki nýta þessa aðgerð formlega sér til framdráttar fyrr en í fyrsta lagi eftir að tímabil Kyoto-bókunarinnar rennur sitt skeið árið 2020. Ráðamenn hafa...

Ákvörðun Seðlabankans mikil vonbrigði

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það mikil vonbrigði að Seðlabankinn hafi ekki lækkað stýrivexti. Katrín Ólafsdóttir, sem situr í peningastefnunefnd Seðlabankans, segir það hlutverk hagstjórnarinnar að draga úr uppsveiflu.
15.03.2017 - 19:16

Gagnslausir múrar, lögbrot og skortur á mannúð

Evrópusambandið hefur brugðist við auknum straumi flóttamanna með ómannúðlegum hætti. Með því að reisa veggi og gera ólöglegan samning við Tyrkland um móttöku flóttafólks. Ef sambandið gerir fleiri slíka samninga er úti um Flóttamannasáttmála...

Brexit og sjálfstætt Skotland

Einu sinni virtist það fjarstæðukennt að Skotland segði sig úr lögum við Bretland og Bretland segði sig úr Evrópusambandinu. En ekki lengur. Bretland er á leið úr Evrópusambandinu og þó Skotar hafi fellt sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í...
15.03.2017 - 15:15

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24.mars 2017
24/03/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24.mars 2017
24/03/2017 - 18:00