„Tyrkir eru ekki viljalausir sauðir Erdogans“

Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Tyrklandi marka ákveðinn lýðræðissigur. Þau sýna að tyrkneskir kjósendur eru ekki viljalausir sauðir Erdogans. Þetta segir Hjörleifur Sveinbjörnsson, þýðandi, sem er nýfluttur heim eftir þriggja ára búsetu í...
18.04.2017 - 17:15

Vonarstjarnan Martin Schulz

Martin Schulz er nýja stjarnan í þýskum stjórnmálum og á raunhæfa möguleika á að fella Angelu Merkel í kosningum síðar á árinu. Fylgi Sósíaldemókrata jókst verulega þegar Schulz var valinn kanslaraefni flokksins á dögunum. Lítt menntaður og óvirkur...
05.04.2017 - 16:29

Stærsta uppgjör gegn ofbeldi á Íslandi

Innköllun krafna um sanngirnisbætur til vistmanna, sem dvöldu á Kópavogshæli sem börn, hefur verið send út. Alls eiga 89 einstaklingar rétt á bótum. Frá því að lög um sanngirnisbætur voru samþykkt 2010 hafa verið greiddar bætur vegna 12 stofnana....
11.04.2017 - 16:30

Varhugavert að eiga allt undir atvinnurekanda

Undanfarið hafa borist fréttir af því að stórir vinnuveitendur á borð við IKEA og Bláa lónið ætli að byggja fjölbýlishús og leigja starfsmönnum sínum íbúðir. Það er jákvætt að að launagreiðendur vilji tryggja starfsfólki mannsæmandi húsnæði en um...
11.04.2017 - 15:15

Er tilbúinn að víkja ef Gylfi nýtur trausts

Ragnar Þór Ingólfsson, nýr formaður VR, segir að hann sé tilbúinn að víkja og stíga til hliðar ef kosningar meðal félagsmanna ASÍ sýna að Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ njóti trausts. Hann segir að stuðningsmenn Ólafíu Rafnsdóttur, fyrrum formanns...
06.04.2017 - 18:43

Sósíalistar bæta við sig á Grænlandi

Úrslitin í sveitarstjórnarkosningunum á Grænlandi í gær urðu að Sósíalistarnir í Inuit Ataqatigiit eða IA bættu við sig þremur prósentustigum, en Jafnaðarmannaflokkurinn Siumut tapaði sex prósentustigum. Siumut er engu að síður stærsti flokkur...
05.04.2017 - 18:37

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 25.apríl 2017
25/04/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 25.apríl 2017
25/04/2017 - 18:00