Mynd með færslu

Söngvakeppnin 2016

Bein útsending frá úrslitum Söngvakeppninnar 2016 í Laugardalshöll. Í kvöld ræðst hvaða lag, af þeim sex sem komust í úrslit, fer fyrir Íslands hönd í Eurovision 2016. Einnig koma fram tveir fyrrum sigurvegarar Eurovision, Sandra Kim frá Belgíu og Loreen frá Svíþjóð. Kynnar kvöldsins eru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Guðrún Dís Emilsdóttir.
Mynd með færslu

Ekki missa af eftirpartíinu

Það verður mikið fjör í Laugardalshöll í kvöld þegar Söngvakeppnin fagnar 30 ára afmæli og framlag Íslands í Svíþjóð verður valið. Dagskráin er ákaflega þétt og meðal þeirra sem koma fram eru íslenskar Eurovisionstjörnur og gestirnir Loreen og...
20.02.2016 - 18:32

Söngvakeppnin í kvöld - myndir

Það var mikil stemmning í Háskólabíói í kvöld þegar seinni undanúrslit í keppninni fóru fram. Lögin Spring yfir heiminn, Augnablik og Án þín komust þá beint inn í úrslitin í Laugardalshöll næsta laugardag en þar verður haldið upp á 30 ára afmæli...

Stuðið heldur áfram

Næsta laugardagskvöld, 13. febrúar, heldur Söngvakeppnin áfram á RÚV, en þá verða seinni 6 lögin sem taka þátt í keppninni flutt í beinni útsendingu frá Háskólabíói. Keppnin er með óvenju glæsilegu sniði í ár af því tilefni að nú eru 30 ár liðin...

Óvænt frá Högna og Pollapönki

Gestir í Háskólabíó og sjónvarpsáhorfendur eiga von á góðu á laugardaginn þegar síðari undanúrslitariðill Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíói. Þar troða upp sérstakir gestir eins og síðasta laugardag og að þessu sinni eru að Högni Egilsson,...

Það líður að næstu lotu

Fyrst lotan í Söngvakeppninni var nú um helgina þegar fyrri undanúrslit fóru fram í Háskólabíói. Þrjú lög komust þar áfram í úrslitin og það var kátt í höllinni.. ja eða eiginlega allt brjálað!

Goðsögnin Terry Wogan fallinn frá

Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn og Eurovision-goðsögnin Terry Wogan lést í síðustu viku. Hans hefur verið minnst í Bretlandi og af aðdáendum Eurovision um allan heim, enda var hann gríðarlega vinsæll. Hann hafði verið á skjám landsmanna og í útvarpi í...
08.02.2016 - 14:44