Mynd með færslu

Skuggaleikur

Bresk spennuþáttaröð um hóp rannsóknarmanna sem rekur slóðir raðmorðingja. Aðalhlutverk: Reece Shearsmith, Alex Kingston og Alfie Field. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.