Mynd með færslu

Skonrok(k)

Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta frumsýnt

Ásgeir Trausti frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið „Unbound“, af væntanlegri hljómplötu sem von er á í vor. Myndbandinu er leikstýrt af Julien Lassort.
16.02.2017 - 10:18

24 klukkustunda myndplata frumsýnd í beinni

Sólarhringslöng vefútstending þar sem tónlistarmaðurinn AUÐUR flytur frumraun sína, hljómplötuna Alone, í svokallaðri myndplötuútgáfu stendur nú yfir.
02.02.2017 - 18:58

Gefa út eitt lag í hverjum mánuði

Tónlistarfólkið Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason hafa tekið höndum saman og munu senda frá sér eitt lag á mánuði út árið. Það fyrsta kom rétt fyrir helgi og heitir „Random Haiku Generator“.
30.01.2017 - 14:22

Band í beinni: ₩€$€‎₦

Íslenski rafpoppdúettinn Wesen (eða ₩€$€‎₦) var gestur Popplands á Rás 2 í dag, föstudaginn 20 janúar, og tók þar nokkur lög. Bein útsending var í hljóði og mynd hér á RÚV.is og á Facebook.
20.01.2017 - 09:05

Band í beinni: East of My Youth

Íslenski rafpoppdúettinn East of My Youth var gestur Popplands í dag, föstudaginn 6. janúar og tók nokkur lög í beinni útsendingu fyrir hlustendur og áhorfendur á Rás 2 og RÚV.is. Sveitin sendir frá sér plötu og kemur fram á tónlistarhátíðinni...
06.01.2017 - 10:31

Dr. Spock vaknar til lífsins – nýtt myndband

Alþingismaðurinn geðþekki Óttarr Proppé og félagar hljómsveitinni Dr. Spock sendu í dag frá sér tónlistarmyndband við nýjasta lag sveitarinnar, sem heitir því einstaklega óþjála nafni Namenakutsame.
15.12.2016 - 11:55