Mynd með færslu

Skonrok(k)

Næsta skref frá Daða Frey

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr, sem sló eftirminnilega í gegn í Söngvakeppninni 2017 með laginu „Hvað með það“ sem endaði í öðru sæti, hefur sent frá sér glænýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið heitir „Næsta skref“ og myndbandið er tekið upp á vegi í...
10.07.2017 - 08:25

Kaffi og sígó á morgnana og viskí á kvöldin

Hljómsveitin Major Pink sendir í dag frá sér tónlistarmyndband við glænýtt lag sem heitir „Coffee & Cigarettes“. Gunnar Ingi, forsprakki sveitarinnar, ræddi við Poppland um nýja lagið og myndbandið í dag.
03.07.2017 - 13:45

RÚV frumsýnir Silfur-Ref með Sólstöfum

Þungarokkssveitin Sólstafir frumsýna hér á vef RÚV myndband við Silfur-Ref, lag af breiðskífunni Berdreyminn sem kom út á dögunum.
01.06.2017 - 13:51

Fengu nóg af inniveru á snjóþungum degi

Hljómsveitin Mammút hefur gefið út tónlistarmyndband við lagið „Breathe Into Me“, fyrstu smáskífu væntanlegrar breiðskífu sveitarinnar.
30.05.2017 - 16:02

Forhlustun á nýjustu plötu Sólstafa

Rokksveitin Sólstafir gefur á morgun, 26. maí, út sína sjöundu breiðskífu, Berdreymin. Hér er hægt að taka forskot á sæluna og hlusta á plötuna í heild sinni.
25.05.2017 - 14:00

Emmsjé Gauti hversdagslegur í nýju myndbandi

Rapparinn Emmsjé Gauti hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið „Lyfti mér upp“.
17.05.2017 - 11:47