Mynd með færslu

Skonrok(k)

Band í beinni: East of My Youth

Íslenski rafpoppdúettinn East of My Youth var gestur Popplands í dag, föstudaginn 6. janúar og tók nokkur lög í beinni útsendingu fyrir hlustendur og áhorfendur á Rás 2 og RÚV.is. Sveitin sendir frá sér plötu og kemur fram á tónlistarhátíðinni...
06.01.2017 - 10:31

Dr. Spock vaknar til lífsins – nýtt myndband

Alþingismaðurinn geðþekki Óttarr Proppé og félagar hljómsveitinni Dr. Spock sendu í dag frá sér tónlistarmyndband við nýjasta lag sveitarinnar, sem heitir því einstaklega óþjála nafni Namenakutsame.
15.12.2016 - 11:55

Nýtt lag frá At the Drive-In eftir 16 ára bið

Hin goðsagnakennda bandaríska rokksveit, At the Drive-In, kynnti í gær til sögunnar nýtt lag og afhjúpaði áform sín um að gefa út nýja plötu á næsta ári. Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 2000.
09.12.2016 - 15:20

Auður með nýtt tónlistarmyndband

Tónlistarmaðurinn Auður frumsýndi í dag myndband við lagið Both Eyes on You á YouTube. Myndbandið var tekið upp á tveimur helgum í Reykjavík og leikstýrt af Helga Jóhannssyni og Herði Sveinssyni og framleitt af Dóttir.
02.12.2016 - 17:00

Sjöunda platan í vinnslu – nýtt myndband

Rokkhljómsveitin Sólstafir sendi í dag frá sér tónlistarmyndband við lagið Dagmál, sem er af sjöttu plötu sveitarinnar, Ótta frá árinu 2014. Sólstafir eru í hljóðveri um þessar mundir að taka upp tónlist fyrir sjöundu plötuna.
28.11.2016 - 15:26

Nýtt lag og myndband frá Jóni Ólafssyni

Jón Ólafsson hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri sólóplötu sinni, sem von er á snemma árs 2017.
28.11.2016 - 13:38