Mynd með færslu

Sjálfsskaði - hin duldu sár

Áhrifamikill heimildarþáttur um þá sláandi staðreynd að þriðji hver unglingur í dag hefur prófað eða stundar sjálfsskaða. Um er að ræða skurði sem unglingar veita sjálfum sér, t.d. með rakvélablöðum og eru sárin sum svo djúp að leita þarf læknis til að loka þeim. Í þættinum er leitað svara við því af hverju unglingar gera þetta og hvort þeir eru að fá...