Mynd með færslu

Sirkus Íslands - Heima er best

Upptaka frá sýningu hins rammíslenska Sirkuss Íslands. Ævintýraleg blanda af trúðslátum, kollhnísum, listum og loftfimleikum.Boltafimi, jafnvægislistir á einhjóli og bretti og margt fleira. Heima er best er íslensk sirkussýning fyrir alla fjölskylduna. Dagskrárgerð: Benedikt Nikulás Anes Ketilsson.