Mynd með færslu

Sinfóníutónleikar

Næsti þáttur: 27. apríl 2017 | KL. 19:27

Mozart og Grieg á tónleikum S.Í.

Fimmtudagskvöldið 27. október verður bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu.
26.10.2016 - 16:58

Tortelier tekur við

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru tvö verk á efnisskrá, Píanókonsert nr. 3 í d moll eftir Sergej Rachmaninov og Dafnis og Klói balletttónlist eftir Maurice Ravel. Þetta eru fyrstu tónleikar hljómsveitarstjórans Yan Pascal...
Mynd með færslu

Jóhann Jóhannsson: Kvikmyndatónleikar Sinfó

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá eru hljómsveitarsvítur með tónlist eftir Jóhann Jóhannsson úr kvikmyndunum The Theory of Everything, Prisoners og Sicario. Einnig kvikmyndatónlist eftir Jonny Greenwood,...
17.03.2016 - 19:45

Sibelius, Rachmaninoff og Beethoven

Á þessum tónleikum hljóma tvö verk tápmikilla æskumanna, fyrsti píanókonsert Rachmaninoffs í fís-dúr, op. 1, og fyrsta sinfónía Beethovens. Tónleikarnir hefjast þó á einu af síðustu verkunum sem finnska tónskáldið Jean Sibelius kom á blað áður en...
10.03.2016 - 23:33

Tónlist sem kemur út úr þögninni

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld verða þrjú verk á efnisskránni: Cantus til minningar um Benjamin Britten og Te Deum eftir eistneska tónskáldið Arvo Pärt og Þriðja sinfónía Pólverjans Henryk Górecki sem einnig gengur undir nafninu...

Barton syngur Brahms

Á efnisskrá tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru þrjú verk: Rósamunda forleikur eftir Franz Schubert, Alt rapsódía Johannesar Brahms og Sinfónía nr. 5 eftir Anton Bruckner. Einsöngvari er bandaríska mezzósópransöngkonan Jamie Barton og...

Þættir í Sarpi