Mynd með færslu

Silfuröld revíunnar

Í Silfuröld revíunnar verður fjallað um íslenskar revíur frá 1960 og til okkar daga. Margir halda að svo til engar revíur hafi verið samdar hér á þeim tíma, en þær eru fleiri en ætla mætti. Það vita t.d. ekki allir að lögin "Úti í Hamborg" eftir Jón Sigurðsson, "Kvöldljóð" eftir Jónas Jónasson og "Segðu mér það, vindur" eftir Geirmund Valtýsson eru...
Hlaðvarp:   RSS iTunes