Mynd með færslu

Sauðaþjóðin

Saga sauðkindarinnar á Íslandi er samofin sögu þjóðarinnar. Í þessari mynd er varpað ljósi á sögu sauðaþjóðar. Umsjón og dagskrárgerð: Guðný Halldórsdóttir. e.