Mynd með færslu

Sannleikurinn um kjöt

Heimildarmynd frá BBC um hvort kjöt sé raun og veru hollt. Hvítt eða rautt, unnið eða ferskt, skiptir það máli? Kjötvörur er borðaðar í miklum mæli á Vesturlöndum þrátt fyrir að rannsóknir sýni fram á tengsl við ýmsa alvarlega sjúkdóma. Getum við borðað kjöt og lifað heilsusamlegu lífi?