Mynd með færslu

San Francisco ballettinn

Upptaka frá einstakri sýningu San Francisco ballettsins, undir stjórn Helga Tómassonar, og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu á Listahátíð í Reykjavík síðastliðið vor. Sýndir eru kaflar úr dáðustu verkum ballettsins. Helgi Tómasson er listrænn stjórnandi dansflokksins og hefur leitt hann í fremstu röð í hinum alþjóðlega ballettheimi.