Mynd með færslu

Rómantíkin í grasinu

Elísabet Brekkan ræðir við Magna R. Magnússon sem rak söfnunarbúð á Laugarvegi og Fríði Guðmundsdóttur í hattabúð Höddu. Níutíu ára kona segir frá komu sinni suður árið 1930. Einnig er rætt við Sigfús Almarsson og Sigrúnu Sigurðardóttur og ungir verslunarmenn sem tjá sig um skemmtanastandið. (Frá 1998)