Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Næsti þáttur: 26. mars 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sólskin í 30 ár

Hjómsveitin Síðan Skein Sól leikur við hvurn sinn fingur í Rokklandi vikunnar.
18.03.2017 - 23:06

Guð blessi drottningarnar...

Það eru 40 ár liðin frá því Sex Pistols undirrituðu plötusamning við A&M records fyrir utan Buckinghamnhöll í London. A&M ætlaði að gefa úr smáskífuna God save the Queen og síðan stóra plötu, en sex dögum eftir undirskrift var samningnum...

Mixteip er það kallað...

Í Rokklandi vikunnar er allt fullt af splunkunýrri músík úr ýmsum góðum áttum.
07.03.2017 - 12:42

Ungir efnilegir, góðir, betri og frábærir-

Í Rokklandi dagsins koma við sögu Jonathan Wilson, Chance the Rapper, Fatboy Slim, Ian Hunter ofl.

Confetti, bros og dramatík eldri pilta

Í þessu Rokklandi er fjallað um Sónar 2017, Fatboy Slim, tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna, plötuútgáfuna Alda music og svo CSN&Y sem hafa staðið í sólskini og rigningu, sundur og saman í næstum hálfa öld.

Hitað upp fyrir Grammy verðlaunin

Í Rokklandi dagsins verður hitað upp fyrir Grammy verðaunin sem verða afhent í nótt í Los Angeles. Það varður sýnt beint frá hátíðinni á RÚV.
11.02.2017 - 23:11

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rokkland

Sólskin í 30 ár
19/03/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Rokkland

Guð blessi drottningarnar...
12/03/2017 - 16:05

Facebook