Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Næsti þáttur: 22. janúar 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Rokkfárið á Íslandi og bjartar vonir Evrópu

Í Rokklandi í dag byrjum við á EBBA Awards sem voru afhent á Eurosonic Festival í Hollandi síðasta miðvikudag og rifjum það svo upp með Rebekku Blöndal meistaranema við í blaða- og fréttamennsku í Háskóla Íslands, þegar Rokkið kom til Íslans og...
15.01.2017 - 13:40

Árið sem allir dóu...

Í fyrsta Rokklandi 2017 rifjum við upp eitthvað af því sem gerðist í Rokklandi 2016
07.01.2017 - 22:43

Mugison í Eldborg 9. desember

Rás 2 hljóðritaði tónleika Mugison í Eldborg 9. desember sl og þeir eru á Rás 2 í dag.
01.01.2017 - 12:37

Sungnir verða sálmar...

Á jóladag kl. 16.05 er hið árlega jóla-Rokkland á dagskrá.
23.12.2016 - 11:03

Af Nóbelsskáldum og Poppdrottningum

Bob Dylan, Madonna og Svalhildur Jakobsdóttir erum ín aðalhlutverki í Rokklandi dagsins.

Maður á að gera hluti sem maður hræðist..

Emiliana Torrini er gestur Rokklands.
11.12.2016 - 12:36

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rokkland

15/01/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Rokkland

08/01/2017 - 16:05

Facebook