Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Næsti þáttur: 27. ágúst 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Tónaflóð 2017 - brot af því bezta*

Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á brot af því besta frá Tónaflóði Rásar 2 sem fór fram á Arnarhóli í gærkvöldi.

Vinnusöm fyllibytta og ljóðrænn dónakall

Serge Gainsbourg er sennilega áhrifamesti maðurinn í frönsku tónlistarlífi undanfarna öld – þrátt fyrir að 25 ár séu síðan hann lést.
13.08.2017 - 12:00

Glen Campbell 1936-2017 og nýir ávextir

Gítarleikarinn, söngvarinn, lagahöfundurinn og silkibarkinn Glen Campbell lést 81 árs að aldri fyrir rúmri viku eftir glímu við Alzheimer´s.
13.08.2017 - 10:50

Édith Piaf –fædd í ræsi og alin upp á hóruhúsi

Þegar franska söngkonan Edith Piaf lést þann 10. október 1963 þá neitaði erkibiskupinn í París að veita henni opinbera útför að kaþólskum sið – hún hefði verið alltof mikill syndaselur til þess að hljóta slíkan heiður.
02.08.2017 - 19:00

Er Herbie Hancock faðir raftónlistar?

Hin árlega djasstónlistarhátíð í Montreux var haldin í lok júní. Einn Íslendingur spilaði á hátíðinni, en það var raftónlistarmaðurinn Bjarki. Nokkur samruni er milli djassins og raftónlistarinnar, enda ýmis sameiginleg sérkenni, og tónleikar Bjarka...
24.07.2017 - 13:11

Rokkið er dautt? og aðeins meira Eistnaflug..

Síðasti þáttur var helgaður Eistnaflugi eingöngu og í þessum þætti heyrum við aðeins meira þaðan en líka fullt af nýrri múzík.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rokkland

20/08/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Rokkland

13/08/2017 - 16:05

Facebook