Mynd með færslu

Risaeðlan í Dakota

Bandarísk heimildarmynd um einn mikilfenglegasta fornleifauppgröft sögunnar. Árið 1990 fundu bandarískir fornleifafræðingar stærsta risaeðlusteingerving sem fundist hefur í heiminum. Skugga bar þó á uppgröftinn þegar landeigandinn ákvað að gera tilkall til fundarins.