Mynd með færslu

Ragga Gísla

Farið verður yfir feril Ragnhildar Gísladóttur í tali og tónum í tveimur þáttum í tilefni af 60 ára afmæli þessarar fjölhæfu tónlistarkonu fyrr á árinu. Meðal hljómsveita sem koma við sögu á viðburðaríkum ferli Röggu eru Grýlurnar, Stuðmenn, Brunaliðið, Lummurnar, Brimkló, The Human Body Percussion Ensemble, Ragga & Jack Magic Orchestra, Human Body...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ragga Gísla í tali og tónum

Farið er yfir feril Ragnhildar Gísladóttur í tali og tónum í tveimur þáttum í tilefni af 60 ára afmæli þessarar fjölhæfu tónlistarkonu fyrr á árinu. Hér má hlusta á þættina í heild sinni en þeir verða einnig fluttir á Rás 2 nú um jólin.
22.12.2016 - 14:30