Mynd með færslu

Raddir barna

Íslensk ungmenni fjalla um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er kjarninn í starfi UNICEF. Um er að ræða útbreiddasta mannréttindasáttmála heims, en Ísland staðfesti hann árið 1992. Tíu ungir dagskrárgerðarmenn munu í þessum þáttum fjalla um sáttmálann út frá ýmsum hliðum. Dagskrárgerðarmennirnir ungu koma frá...
Hlaðvarp:   RSS iTunes