Nýtt lag frá Ásgeiri Trausta

Ásgeir Trausti hefur sent frá sér nýtt lag. Það heitir „Unbound“ og er af væntanlegri breiðskífu sem kemur út 5. maí á þessu ári hjá útgáfunni One Little Indian.
24.01.2017 - 10:45

Einlæg og tilfinningahlaðin – frábær plata

Aron Can átti eina sterkustu hipp-hopp plötu ársins í fyrra, plata sem er einlæg og tilfinningahlaðin og sker sig að mörgu leyti frá öðru því sem er í gangi í senunni blómlegu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötuna sem er plata vikunnar á Rás 2.
20.01.2017 - 11:54

Band í beinni: ₩€$€‎₦

Íslenski rafpoppdúettinn Wesen (eða ₩€$€‎₦) var gestur Popplands á Rás 2 í dag, föstudaginn 20 janúar, og tók þar nokkur lög. Bein útsending var í hljóði og mynd hér á RÚV.is og á Facebook.
20.01.2017 - 09:05

Systurnar, sorgin og sáttin

Það er tónlistar- og söngkonan Kristjana Stefáns sem á heiðurinn af plötunni Ófelía og notast hún við listamannsnafnið Bambaló. Einvalalið hljóðfæraleikara og aðstoðarmanna kemur við sögu á persónulegu og nokk sorgbundnu verki. Arnar Eggert...
13.01.2017 - 12:11

Einlægt og heiðarlegt verk

Sváfnir Sigurðarson gefur hér út sína fyrstu sólóplötu, Loforð um nýjan dag, studdur einvalaliði hljóðfæraleikara sem kalla sig Drengirnir á upptökuheimilinu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötuna sem er fyrsta plata vikunnar á Rás 2 þetta árið.  
06.01.2017 - 13:18

Band í beinni: East of My Youth

Íslenski rafpoppdúettinn East of My Youth var gestur Popplands í dag, föstudaginn 6. janúar og tók nokkur lög í beinni útsendingu fyrir hlustendur og áhorfendur á Rás 2 og RÚV.is. Sveitin sendir frá sér plötu og kemur fram á tónlistarhátíðinni...
06.01.2017 - 10:31

Poppland mælir með

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Poppland

21/02/2017 - 10:03
Mynd með færslu

Poppland

20/02/2017 - 10:03

Kvikmyndagagnrýni

Vel heppnuð og hugguleg sumarmynd — ★★★★☆

Húmor og mannleg samskipti leika stærsta hlutverkið í kvikmyndinni Bakk sem er vel heppnuð og hugguleg sumarmynd. Hlýleg og skemmtileg, og fyrirtaks afþreying fyrir fólk á flestum aldri, sagði Hulda G. Geirsdóttir, kvikmyndarýnir Popplands.
12.05.2015 - 14:56

Ofurhetjur á yfirsnúningi — ★★★☆☆

The Avengers – Age of Ultron er nýjasta útspilið í kvikmyndagerð um Marvel teiknisöguhetjurnar þekktu. Þetta er Hollywood kvikmynd af stærstu gerð, öllu er til tjaldað og stórstjörnur í öllum hlutverkum. Hulda G. Geirsdóttir rýndi í þessa stórmynd í...
29.04.2015 - 09:20