Himneskir tónar og hátíðarbragur

Hilda Örvars, sem er af mikilli tónlistarfjölskyldu, gefur hér út plötuna Hátíð. Hér er hvorki sprell eða sprengingar en yfrið nóg af umlykjandi helgi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötuna sem er plata vikunnar á Rás 2.
22.12.2016 - 13:40

Gefðu mér djass í skóinn

Skafrenningarnir hafa m.a. á að skipa leikaranum og nú söngvaranum Þorvaldi Davíð Kristjánssyni. Á Jólin – Það hlakka allir til nema ég renna þeir sér í gegnum djassstaðla sem Chet Baker gerði fræga og skreyta þá með jólakúlum. Arnar Eggert...
16.12.2016 - 12:16

Nýtt lag frá At the Drive-In eftir 16 ára bið

Hin goðsagnakennda bandaríska rokksveit, At the Drive-In, kynnti í gær til sögunnar nýtt lag og afhjúpaði áform sín um að gefa út nýja plötu á næsta ári. Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 2000.
09.12.2016 - 15:20

Bræðralagsást í Bítlasetri

Fjallabræður, vestfirski karlakórinn eini og sanni, skellti sér til London, nánar tiltekið í hið fornfræga hljóðver Abbey Road Studios, til að taka upp nýjasta verk sitt, Þess vegna erum við hér í kvöld. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötuna sem...
09.12.2016 - 12:51
Mynd með færslu

Eyþór Ingi í beinni í Popplandi kl. 11.30

Söngvarinn knái Eyþór Ingi Gunnlaugsson ætlar að taka nokkur vel valin lög á Rás 2, í beinni útsendingu á Facebook og hér á RÚV.is kl. 11.30. Eyþór er þessa dagana á jólatónleikaferð um landið og því ekki ólíklegt að áheyrendur fái að heyra eitthvað...
09.12.2016 - 09:39

... Og þess vegna erum við hér í kvöld

Fjallabræður er Vestfirskur rokkkór, með rætur sínar frá Flateyri, sem telur um 50 karla.
07.12.2016 - 15:56

Poppland mælir með

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Poppland

19/01/2017 - 10:03
Mynd með færslu

Poppland

18/01/2017 - 10:03

Kvikmyndagagnrýni

Vel heppnuð og hugguleg sumarmynd — ★★★★☆

Húmor og mannleg samskipti leika stærsta hlutverkið í kvikmyndinni Bakk sem er vel heppnuð og hugguleg sumarmynd. Hlýleg og skemmtileg, og fyrirtaks afþreying fyrir fólk á flestum aldri, sagði Hulda G. Geirsdóttir, kvikmyndarýnir Popplands.
12.05.2015 - 14:56

Ofurhetjur á yfirsnúningi — ★★★☆☆

The Avengers – Age of Ultron er nýjasta útspilið í kvikmyndagerð um Marvel teiknisöguhetjurnar þekktu. Þetta er Hollywood kvikmynd af stærstu gerð, öllu er til tjaldað og stórstjörnur í öllum hlutverkum. Hulda G. Geirsdóttir rýndi í þessa stórmynd í...
29.04.2015 - 09:20