RÚV frumsýnir nýtt myndband Nýdanskrar

Hljómsveitin Nýdönsk frumsýnir hér á vef RÚV nýtt myndband af nýútkominni plötu þeirra.

Ásgeir úti á túni í nýju myndbandi

Tónlistarmaðurinn Ásgeir hefur sent frá sér myndband við lagið „I Know you Know“ af annarri breiðskífu sinni, Afterglow. Tjarnargatan framleiðir myndbandið en leikstjórn er í höndum Baldvins Albertsson og Arnars Helga Hlynssonar. Myndbandið er tekið...
18.09.2017 - 14:43

Fyrsta innlitið í Útópíu Bjarkar

Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér myndband við lagið „The Gate“, sem er það fyrsta til að heyrast af breiðskífunni Utopia sem von er á í nóvember.

Á plánetunni Jörð

Á plánetunni Jörð er tíunda hljóðversplata Nýdanskrar. Upptökur fóru að stærstum hluta fram í Toronto, Kanada en viðbótarupptökur og hljóðblöndun fór fram á Íslandi. Á plánetunni Jörð er plata vikunnar á Rás 2.

Með hjartað upp á gátt

Páll Óskar snýr aftur með plötu þar sem fölskvaleysi, heiðarleiki og trú á mátt mannsandans ræður ríkjum. Jú, og dillandi dansvænir taktar líka. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Bubbi skilar skömminni

„Það er ástæða fyrir því að ég er reiður maður í Utangarðsmönnum. Þetta hefur áhrif – þetta hefur alvarleg áhrif,“ segir Bubbi Morthens um það að hafa verið misnotaður kynferðislega sem strákur. „Ég er enn að vinna úr þessu og þetta er eitthvað sem...
15.09.2017 - 15:23

Poppland mælir með

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Poppland

26/09/2017 - 10:03
Mynd með færslu

Poppland

25/09/2017 - 10:03

Tónlistarmyndbönd

Pétur Ben syngur Skinny Girl í Á allra vörum

Tónlistarmaðurinn Pétur Ben kom fram í söfnunarþætti Á allra vörum og söng lag sitt Skinny Girl sem verður á væntanlegri breiðskífu kappans.
24.09.2017 - 11:07

Nýtt frá East Of My Youth

„Broken Glass“ heitir nýjasta myndband East Of My Youth. Myndbandinu er leikstýrt af Uglu Hauksdóttur. Sjáið myndbandið hér.
19.09.2017 - 13:57