Mynd með færslu

Pönk á Patró

Pönk á Patró er tónlistarhátið sem haldin hefur verið í Sjóræningjahúsinu á Patreksfirði. Markmiðið með hátíðinni að er að virkja tengsl barna og unglinga við þær hljómsveitir sem taka þátt. Í þetta sinn var það hin magnaða sveit Skálmöld sem sá um að kenna börnunum textagerð, áslátt, sviðsmynd og fleira. Það var mikið rokkað og jafnvel rappað á...