Mynd með færslu

Poldark II

Ross Poldark snýr aftur í annarri þáttaröð af þessum bresku sjónvarpsþáttum þar sem Heiða Rún Sigurðardóttir fer með eitt aðalhlutverkið. Þegar við skyldum við Herra Poldark síðast var hann á barmi gjaldþrots og nýbúið að hneppa hann í fangelsi. Þáttaröðin hlaut BAFTA verðlaun árið 2016. Aðalhlutverk: Heiða Rún Sigurðardóttir, Aidan Turner og Eleanor...