Mynd með færslu

Paradísarfuglar

Paradísarfuglar tilheyra fuglaætt sem finnst nánast eingöngu á Nýju Gíneu. Sir David Attenborough fylgist með þessum fuglum sem frá örófi alda hafa heillað mennina með fjaðraskrúði sínu og litadýrð.