Mynd með færslu

Óli Prik

Persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson. Hann stendur á tímamótum þegar hann snýr aftur heim eftir 17 ár í atvinnumennsku og tekur að sér að þjálfa meistaraflokk Vals. Ólafur Stefánsson er lifandi goðsögn í handboltaheiminum og það ríkir mikil eftirvænting þegar hann snýr aftur til gamla uppeldisfélagsins en Óla er margt til lista...